Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 62

Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 62
HVADSEGJA UMHG? - eða orkusvið þitt, áhugamál og lífsmynstur? Hvaða áhugamál henta þér, núna þegar best er að nýta skammdegið til að Isera eitthvað nýtt og spennandi? Tungumálanám- skeið, íþróttir, kórsöngur, matreiðsla, myndlistarnámskeið eða sálfrseði, allt eru þetta nokkrir af þeim fjölmörgum möguleikum, sem vert vseri að kynna sér, en hvern eettir þú að veljja? Öll erum við fædd með ákveðin orkumynstur eða orkusvið sem endur- spegla á einn eða annan hátt það stjjörnumerki sem við fæðumst i. Stjörnurnar geta nefnilega sagt okkur til um það hvernig hæfileikum okkar sé best varið. HRÚTUR 21. mars-20. apríl Þú ert kraftmikil og dugleg manneskja og þaö verður alltaf eitt- hvað að vera að gerast í kringum þig. Þú ert þannig persóna sem hellir sér yfirleitt af krafti í hlutina. Gættu að skapinu því þú ert stjórnsöm keppnis- manneskja. Ef þú sigrar ekki veröurðu sár. Skíði eru eitt af stóru áhugamálun- um þínum og flestir Hrútar fá útrás í þeirri íþrótt vegna útiveru og ferðalaga sem henni fylgja, auk alls fólksins sem þeir hitta. Hrútar þarfnast útsýnis og pláss og þeir þrífast alltaf best á toppn- um, bæði í vinnu og í leik. Hafirðu áhuga á að nota löng vetrarkvöld til aö auka almenna þekkingu þina ættirðu að demba þér út í að stúdera fög á borð við sálfræði, lögfræði og tungumál. En þú vilt helst nota tímann vel í eitthvaö uppbyggj- andi, eitt- hvað styrkir þig í vinnunni eða kemur þér í gang á nýjum vettvangi. Hrútum geng- ur glimrandi vel í pólitík og eru ávallt sannfærandi leiðtogar. Pólitík er því ekki svo afleitur starfsvettvangur fyrir Þig- NAUT 21. apríl-21. mai Margt tónlistarfólk er fætt í Nautsmerkinu. Nautið er yfirleitt sterkt og ákveðið en það á sér einnig mjúkar tilfinningahliðar. Naut hafa góðan smekk og þeim er einkar lagið aö líta alltaf á björtu hliðarnar. Ef þú ert Naut þá er ekki ólíklegt aö tónlist, leikrit, óperur, ballet eða kvikmyndir eigi eftir að leika stórt hlut- verk í þínu lífi. Þú átt eflaust eftir að eyða mörgum helg- um á listasöfnum og i galleríum og nýta kvöldin I leiklistarnámskeið eða til að syngja í kór. Naut kunna að njóta lífsins og góður matur og úrvalsvín gefa lífinu nauðsynlegt gildi í þeirra augum. En það er annað, sem heillar sum Naut meira en menning og listir, nefnilega peningar. Ef þú ert í þeim flokki henta bókhaldsnámskeið og eitt- hvað í þeim dúr, sem hefur með tölur að gera, vel fyrir þig. TVÍBURAR 22. maí-21. júní Tvíburarnir eru þekktir fyrir að vera líflegir og taka hlutunum létt. Þeir vita pinulítið |tm alla hluti en hafa sjaldnast þolinmæði til að sökkva sér djúpt í eitthvað. Tvíburar vilja fá mikið út úr lífinu og tilverunni. Ef þú ert Tví- buri þá vilt þú örugglega læra tungu- mál til að geta spjallað við útlendinga. Þannig væri tungumálanámskeiö upplagt vetrartómstundagaman fyrir þig. Skriftir og bókmenntir heilla einnig marga sem fæddir eru í Tvíburamerk- inu. Þar sem þú ert lestrar- hestur ættirðu ekki að hika við það að fara út í eitthvað nám, en það verður helst að vera eitthvað sem þú sérö fyrir endann á, annars missirðu fljótt þolin- mæðina. Tviburar eru flinkir í höndunum, sauma t.d. sjálfir fötin sín. Þeir hugsa vel um heilsuna og nota vet- urinn gjarnan til aö koma sér góða þjálfun meö því að stunda tenn- is eða badminton og end- urskoöa mataræðið. KRABBI 2. júnl-22. júlí __í þú ert félagsvera þá örugglega Krabbi. Og þú hefur um margt aö velja þegar áhugamál eru annars vegar. Krabbar safna gjarn- an frímerkjum, antíkmunum og glans- myndum eða geisladiskum með uppá- haldstónlistarmönnum sínum. Ef ekki TEXTI: BRYNDIS HOLM þá eru þeir vafalítið á Intemetinu. Þannig kjósa þeir að rækta tengslin viö aðra, heima í eigin stofu þar sem þeim líður oftast best. En sumir Krabbar verða stöðugt að vera á hreyfingu. Ef þú ert þannig, af hverju ekki að drífa sig í dans, á tónleika eða í leikhús? Fólk í þessu stjörnumerki er afar barn- gott og saga er fag sem hentar því vel, t.d. forn-egypsk saga og ættfræði. Ef þú hefur á annað borð áhuga á ein- hverri íþrótt þá á sund vel við þig þvi Krabbinn er jú vatnsmerki. Elda- mennska er eitt af þínum stærstu áhugamálum. Eldhúsið er sko þinn heimavöllur og þú safnar örugglega uppskriftum og kökubókum. Hvernig væri að fara á matreiöslunámskeið? ?UÓN 23. júlí-23. ágúst Ljón eru sólskinsverur og í vetrarfríinu kjósa þau að fara á heita staði. Ljónin nýta skammdegið vel til að rækta vini og ættingja og fara á menningaruppákomur af ýmsu tagi. Fólk í þessu stjörnumerki elskar föt og getur eytt mörgum klukkustundum í búðaráp. Það hefur sýnt sig aö Ljón hafa mikla sköpunargáfu. Það leynist því málari í þér eða leikari en þú veist kannski ekki af því. Metnaðargjöm Ljón sækja í fög á borð við stjórnun, markaðsfræði og fjölmiðlafræði. Þenkj- andi Ljón fá innblástur í háskólanámi þar sem lífsspekin sjálf er meginþema. Ljón hafa yfirleitt áhuga á íþróttum. Ef þau vilja koma sér í gott form verða þau að skrá sig á ákveðin námskeið til að fylgja því eftir. Tennis er góð íþrótt fyrir fólk í þessu stjörnumerki, einnig hestamennska sem gefur því færi á að vera úti í náttúrunni. Svo hefur þú kannski líka áhuga á allt öörum hugð- arefnum, t.d stjörnufræði. Það væri því ekki úr vegi að skrá sig á námskeiö af því tagi því þar gæti nýr heimur opnast fyrir þér. MEYJA 24. ágúst-23. september Heilbrigöi og hreinlæti eru þeim, sem fæddir eru í Meyjarmerkinu, afar mikilvæg. Þeir halda húðinni, hár- inu og líkamanum vel við með hreyf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.