Vikan - 01.12.1996, Side 69

Vikan - 01.12.1996, Side 69
okkur ekki í sannleikann um hamingjuna. Viö erum sífellt leitandi aö nýjum gildum og fastapunkti í lífinu. Flíkin, sem viö kaupum, þarf því ekki einungis að líta vel út, hún þarf helst aö gefa okkur eitthvert lífsgildi. Hún gæti t.d. minnt okkur á eitthvaö sem veitir okkur gleði og gert þaö aö verkum aö okkur fyndist við vera hamingju- samari þegar viö klæðumst flíkinni. Á kostnað tæknilegra gæöa sem einkenni vörunn- ar, ræður ímynd flíkurinnar meir og meir ríkjum með sér- kennum sínum og frumleika. Neytandinn blandar síðan hinum ýmsu fötum saman og býr þannig til sinn pers- ónulega stíl. Tískuhönnuðir verða að skapa sér ímynd sem réttlætir þann verömis- mun sem neytandinn borgar aukalega fyrir vöru þeirra. Hér spilar markaðsfræðin stóran þátt, þ.e. hvernig var- an er kynnt og hvaöa tæki- færi bjóöast til að klæðast flíkinni. Gæöi vörunnar eru og verða enn nauðsynleg, en þau eru þó ekki nægjan- leg ein og sér til þess að Framandi þjóölönd eru upp- spretta hönnunar Romeo Gigli en föt hans þykja of þjóóbúningaleg og njóta ekki eins mikilla vinsælda og áö- ur. markaðssetning nái að skera sig úr og vekja athygli neytenda. Með því persónu- lega hönnunarferli sem mun myndast verður framleiðslan að vera sveigjanleg og hröð. í ókominni framtíð gæti jafn- vel farið svo að fötin verði hönnuð eftir að þau hafa verið seld, sem hefur reynd- ar þegar orðið á öðrum svið- um iðnaðar. í október var vor- og sum- Versace er umdeildur hjá femínistum vegna þeirrar glansímyndar sem hann gefur af konum. -,--W . Jt artískan 1997 kynnt en tísku- sýningafyrirkomulagið, sem byggist á tveimur sýningum á ári, er enn í föstum skorð- um hjá stærstu tískuhönnuð- unum. Ýmislegt bendir þó til að núverandi tískusýninga- form eigi eftir að breytast og margir telja það jafnvel nú þegar vera orðið úrelt. Fróð- legt verður að fylgjast með ungum og nýjum tískuhönn- uðum í framtíðinni því þeir verða væntanlega að finna sér aðra leið að markaðnum en þeir eldri hafa farið hing- að til. □ Moschino hefur ávallt gert grín aö tisk- unni og hér setur hann sig á stali Holly- woodkvikmyndanna meö gallafatnaói sfnum. 4. TBL. 1996 VIKAN 69

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.