Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 69

Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 69
okkur ekki í sannleikann um hamingjuna. Viö erum sífellt leitandi aö nýjum gildum og fastapunkti í lífinu. Flíkin, sem viö kaupum, þarf því ekki einungis að líta vel út, hún þarf helst aö gefa okkur eitthvert lífsgildi. Hún gæti t.d. minnt okkur á eitthvaö sem veitir okkur gleði og gert þaö aö verkum aö okkur fyndist við vera hamingju- samari þegar viö klæðumst flíkinni. Á kostnað tæknilegra gæöa sem einkenni vörunn- ar, ræður ímynd flíkurinnar meir og meir ríkjum með sér- kennum sínum og frumleika. Neytandinn blandar síðan hinum ýmsu fötum saman og býr þannig til sinn pers- ónulega stíl. Tískuhönnuðir verða að skapa sér ímynd sem réttlætir þann verömis- mun sem neytandinn borgar aukalega fyrir vöru þeirra. Hér spilar markaðsfræðin stóran þátt, þ.e. hvernig var- an er kynnt og hvaöa tæki- færi bjóöast til að klæðast flíkinni. Gæöi vörunnar eru og verða enn nauðsynleg, en þau eru þó ekki nægjan- leg ein og sér til þess að Framandi þjóölönd eru upp- spretta hönnunar Romeo Gigli en föt hans þykja of þjóóbúningaleg og njóta ekki eins mikilla vinsælda og áö- ur. markaðssetning nái að skera sig úr og vekja athygli neytenda. Með því persónu- lega hönnunarferli sem mun myndast verður framleiðslan að vera sveigjanleg og hröð. í ókominni framtíð gæti jafn- vel farið svo að fötin verði hönnuð eftir að þau hafa verið seld, sem hefur reynd- ar þegar orðið á öðrum svið- um iðnaðar. í október var vor- og sum- Versace er umdeildur hjá femínistum vegna þeirrar glansímyndar sem hann gefur af konum. -,--W . Jt artískan 1997 kynnt en tísku- sýningafyrirkomulagið, sem byggist á tveimur sýningum á ári, er enn í föstum skorð- um hjá stærstu tískuhönnuð- unum. Ýmislegt bendir þó til að núverandi tískusýninga- form eigi eftir að breytast og margir telja það jafnvel nú þegar vera orðið úrelt. Fróð- legt verður að fylgjast með ungum og nýjum tískuhönn- uðum í framtíðinni því þeir verða væntanlega að finna sér aðra leið að markaðnum en þeir eldri hafa farið hing- að til. □ Moschino hefur ávallt gert grín aö tisk- unni og hér setur hann sig á stali Holly- woodkvikmyndanna meö gallafatnaói sfnum. 4. TBL. 1996 VIKAN 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.