Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 91 Eg ætla ekki að fara lcngra út í þá sálma liér, hve mikla og ómetanlega þýðingu hin eldgamla leiklist Austurlanda (Japan, Ivína og Indlands) og leiklist Forn- Grikkja hafa haft fyrir menningu og andlegan þroska æskulýðsins i þessum löndum. Það efni er of umfangs- mikið, til að ræða það hér. En í þessu sambandi væri vert að íhuga það, hve mik- inn menningarlegan árangur það gæti borið, ef ung- menni, og jafnvel börn næðu að þekkja skil ýmsra teg- unda lista, svo að þau með aldri og þroska yrðu fær um að gera upp á milli hins betra og hins lakara á þessu sviði. Skólaleiksýningar — utan og innan skólanna sjálfra — liafa notið allmikillar hylli, allt frá skólasýningum miðaldanna og fram á vora daga. Þó að þcssi starfsemi sé hverfandi nú við það, sem áður var, eru þó allmarg- ir skólar í Evrópu og viðar, sem liafa haldið þessari venju. 1 efri bekkjum barnaskólanna, bæði hér á Is- landi og annars staðar í álfunni, liafa nemendur tekið smáleiki til meðferðar innan skólans, og er jafnvel stundum seldur aðgangur fyrir utanskólafólk. Þessar sýningar eru eitt liið vinsælasta skemmtivið- fangsefni nemendanna. Þær geta og haft þýðingu fyr- ir uppeldi þeirra og menntun, en þvi aðeins að vel sé á haldið. Ef gengið er út frá því, að vinna barnanna, eða ung- linganna við þessar leiksýningar, sé eitthvað annað og meira en skemmtiatriði og dægradvöl, sem auðvitað virðist ekki ná neinni átt, því að öll viðfangsefni nem- enda eiga óneitanlega að stuðla að því beint og óbeint, að manna þá og þroska hugsun þeirra og skilning, og fegra framkomu þeirra, — þá er það einkum þrennt, sem vandlega ber að gæta. / fijrsta lagi það, að viðfangsefnið sé valið við hæfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.