Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 38
116 MEN NTAMÁJ. hinar krókóttu leiðir raddanna og ráSa hinar leyndardóms- fullu gátur hljómanna, þaS er gáfa, sem fæstum er gefin í vöggugjöf. En hæfileikarnir eru fyrir hendi, og þurfa aÖ þroskast. Verkefni söngkennslunnar á aS verSa víStækara en þaö hefir áSur veriS. Ekki sízt þegar þess er gætt, að aldrei hefir veriS meira um tóna í heiminum en nú. Útvarpiö er alstaöar, aS ógleymdum grammófónunum, á heimilunum, kaffihúsun- um, bíóunum og jafnvel í samgöngutækjunum. ÓvíSa verSa tónarnir umflúnir. AuðvitaS er þessi tónlist ekki öll jafn göf- ug. ÞaS þarf ekki aS lýsa því, hve æskilegt þaS er, aS menn geti greint þá tónlist, sem hefir klassiskt gildi, frá hinni, sem segja má, a'Ö sé til augnabliks skemmtunar. Þa<5 þýÖir ekkert fyrir þá, sem stunda tónlist og tónlist unna, aS kvarta og kveina undan því, aS fólkiS vilji ekki annað en jazz og villi- mennsku i músik. ÞaS þarf aS hefjast handa. HingaS til hefir þaS, aS læra á eitthvert hljóSfæri veriS aSalleiöin til aS menntast í tónlist. Nú er þaS kórsöngurinn og nýjar kennslu- a8fer8ir, líkar þeirri t. d., sem Fritz Jöde* notar í Þýzkalandi, sem eiga aS ná til miklu fleiri og gera það betur, ásamt fyrri > leiðunum. Nótumar, rytminn, melódían, er kennt eftir nýjum atSferbum — kallaö einu nafni á þýsku Gehörbildung, á dönsku Hörelære — þannig, að menn greina ekki eingöngu tóna, heldur einnig byggingu verksins og form, og læra að þekkja gott frá lélegu. Nýjar aðferðir við söngkennslu. Venjulega hefir verið byrjaS á að kenna nóturnar. Augað æfist. Skilningurinn skerpist. Eyrað verður útundan. Tonika-do-aðferðin fer ekki þessa leiðina. Fyrst í stað er ekki hugsað um hinar 12 misháu tóntegundir, það má segja að þær renni saman í eitt. Með höndunum eru gefin merki * SíÖan þessi grein var rituð hefur borist sú frétt, að Fritz Jöde hafi verið vikið úr ernibætti sínu við tónlistarháskólann í Berlín. Ekki er greint frá ástæðunni fyrir þeim brottrekstri, en rannsókn mun veraj 1 hafin á embættisrekstri hans. Jöde er þekktur tónlistarfræðingur og hinn merkasti frömuður alþýðutónlistarinnar i Þýzkalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.