Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 49

Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 49
MENNTAMÁL 127 un til þess og getu, væri æskilegt, aíS þeir stigu þetta fyrsta spor, því aS langt er síSan að þörfin var ótvíræð. Góðir íslendingar, hugsum þetta mál og ræðum. Framkvæmd- irnar þurfa að koma hið bráðasta. Hallgrímur Jónsson. Upplileypt kort. í síðasla hefti Menntamála var skj'rt frá merkilegu kennslutæki, upphleyptu líkani af fslandi, og er ekki vafi A að slík kennslutæki koma að góðum notum við landa- fræðikennsluna, en svo gott sem það er að skólarnir eigi slík tæki, þá er hitt þó ekki minna um vert, ef hægt er að láta börnin vinna sjálf að slíkri kortagerð, og slikl er hægt á mjög einfaldan liátt. Á skóiasýningunni síðastliðið sumar, voru nokkur sýn- zshorn af slikum kortum liéðan frá barnaskólanum á Akureyri, og vegna þess að allmargir kennarar hafa spurt mig hvernig þau væru búin til, vildi eg skýra frá gerö þeirra í sem fæsturn orðum, ef ritstj. Menntamála hefði rúm fyrir þau. Grunnurinn. Það getur vei'ið um fleira en eitt að ræða, sem nota má í grunn kortsins, t. d. pappa, krossvið og „masonit“. Ef pappi er notaðnr verður hann að vera þykk- ur, því annars verpist hann, krossvið hættir líka við að verpast, en „nzasonit“ sizt, og er þá helzt að nota þynnstu tegundiiza. Ef þykkur pappi er notaður og síðan negldur á ramnza, verður það einna bezt og smekldegast. Þegar efnið er fengið verður að sníða það eins og stærð kortsins á að vera, síðan er farið að undirbúa kortið sjálft. Ef til er landabréf af hæfilegri stærð, má lima það á grunninn með sterku iimi, trélími eða „dekstrin“-limi,en ef það er ekki, iná annaðhvort taka upp útlínu kortsins á jzappír með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.