Menntamál - 01.12.1941, Side 3

Menntamál - 01.12.1941, Side 3
Menntamál XIV. ár. Október—Desember 1941 Kgill Þórliiksson: Benedlkt Ifcjörmsson. skólastjóri BenediktBjörnsson fædd- ist að Bangastöðum í Kelduhverfi 8. febr. 1879. Foreldrar hans voru hjónin Björn Magnússon Gottskálkssonar, frá Vík- ingavatni, og Sólveig Sig- urðardóttir, frá B!rauni í Aðaldal. Ekki áttu þau hjón annað barna en Benedikt. Foreldrar hans bjuggu lengst af að Stór- árbakka í Kelduhverfi og við lítil efni. Haustið 1906, 23. október, kvæntist Benedikt eftirlif- andi konu sinni, frú Mar- gréti Ásmundsdóttur, ágætri konu og mikilhæfri. Foreldr- ar hennar, Ásmundur Jónsson og Kristbjörg Arngríms- dóttir frá Fellsseli í Kaldakinn, bjuggu að Auðbjargar- stöðum í Kelduhverfi. Þeim hjónum, Benedikt og Margréti, fæddust 7 börn: Ragnheiður Hrefna, lauk kennaraprófi 1933, Sólveig Kristbjörg, forstöðukona kvennaskólans á Blönduósi. 7

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.