Menntamál - 01.12.1941, Side 14

Menntamál - 01.12.1941, Side 14
108 MENNTAMÁL töldum li/2 tíma um hádegið. Tvö hin síðustu ár hefir þó ofurlítið verið dregið úr eftirlitinu, þannig að gæzlumað- urinn hefir dvalið þar skemur daglega, og er það vegna Vöðsluþróin — siglingapollurinn. þess, hve mörg börn hafa verð flutt úr bænum þessi sumur. Vegna þess hve bærinn er langur, verða það einkum börn úr norðurhluta bæjarins, sem sækja völlinn, — þyrfti annan leikvöll fyrir suðurhlutann. Samt sem áður er fjöldinn oft mikill, einkum í góðu veðri. Má þá stund- um telja á annað hundrað böm í einu. Vitanlega er oft- ast færra, sérstaklega þegar kalt er eða blautt, en sjaldan er svo fátt að ekki skipti nokkrum tugum í einu. Öll börn mega koma á leikvöllinn, og barnfóstrurnar sækja hann talsvert með ungbörn í vögnum og kerrum. Unglingar koma oft, og jafnvel fullorðnir koma stundum með börnum sínum, og sitja þá mæðurnar með verkefni í höndum sínum sunnan undir skjólgirðingunni. Börn mega koma og fara þegar þau vilja, en mörg þeirra eru mest allan daginn og dag eftir dag. Hafa þau oft með

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.