Menntamál - 01.12.1941, Síða 18

Menntamál - 01.12.1941, Síða 18
112 MENNTAMÁL lCeiiiiNliieftirllt Útvarpserindi Jakobs Kristinssonar frœöslumálastjóra, flutt 31. október 1941. í fjárlögum ársins, sem nú er að líða, eru röskar 780.000 krónur veittar til almennrar barnafræðslu í landinu. Á mest allt þetta fé eru svo greiddar verðlagsuppbætur, og að þeim viðbættum verður öll fjárhæðin úr ríkissjóði með núverandi verðlagsuppbót nálega 1.300.000,00 krónur. í móti þessari fjárhæð greiða svo bæjar- og sveitafélög sinn skerf, sem er mun stærri en ríkisframlagið. Ennþá verður þó ekki með vissu vitað, hve miklu bæjar- og sveitafélög kosta til barnafræðslunnar á þessu ári, en með hliðsjón af samskonar kostnaði síðastliðið ár og hækkandi verðlagi, má fullyrða, að þau verði að greiða hátt á aðra miljón króna. Það er því engum efa undir orpið, að fé það sam- anlagt, er ríkis-, bæjar. og sveitasjóðir verja til barna- fræðslu á þessu ári, nemur að minnsta kosti 3 milljónum króna, en sennilega hundruðum þúsunda á fjórðu milljón- ina. Og ef að líkum lætur, verður samskonar fjárhæð enn hærri á næsta ári. Þrjár milljónir króna er ærið fé, og ætla má að öllum komi saman um það, að miklu skipti, að sem allra ná- kvæmast og tryggilegast eftirlit sé með því haft, að fé þetta komi að sem fyllstum og beztum notum. En er þá slíku eftirliti til að dreifa? Að nokkru leyti, en að öðru leyti alls ekki. Eftirlit það, sem fræðslumálastjórnin og fræðslumála- skrifstofan hafa, er í raun og veru mjög takmarkað. í lög- um um fræðslumálastjórn frá 1930 er svo fyrir mælt, að fræðslumálastjóri stýri framkvæmdum i kennslu- og skóla- málum, sjái um það, að gildandi lögum og fyrirmælum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.