Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 113 um fræðslumál sé hlýtt og heimti allar nauðsynlegar skýrslur og skólahald í landinu. Þetta annazt líka fræðslumálastjórnin. Hún sér um að skólanefndir, kennarar og skólahald sé í öllum skólahverf- um landsins. Hún auglýsir lausar kennarastöður og veitir þær, gegnir beiðnum um styrki til skólabygginga og út- hlutar þeim, innheimtir reikninga og skýrslur um skóla- hald og leiðréttir þar sem þarf, semur reglugerðir og er- indisbréf um skyldur og störf nefnda og einstaklinga, sem vinna við kennslu eða með öðrum hætti að skólamál- um samkvæmt lögum. Segja má því, að fræðslumálastjórnin hafi eftirlit með barnafræðslunni í nokkrum stórum dráttum. En hún hef- ur ekkert yfirlit um sviœrri drœtti fræðslunnar og upp- eldisins, og enginn fínustu þráðanna er í hennar höndum. Eftirlitsferðafé fræðslumálastjóra bætir lítt eða ekki úr þessu. Fyrst og fremst verður nú ekki farið víða um land fyrir 800 krónur. Og í öðru lagi hafa ferðir hans venju- lega verið gerðar til þess að ákveða skólastaði og að miðla málum eða skera úr þeim, þar sem þrætur hafa komið upp milli kennara og skólanefnda, skólanefnda og hrepps- nefnda eða tveggja eða fleiri skólahverfa, er fræðslu- málastjórnin taldi ráðlegt að sameinuðust um einn skóla. Eftirlit og leiðbeinandi hjálp um kennslustjórn, aga og uppeldismótun skólanna er því ekki í höndum fræðslu- málastjórnarinnar og ekki á færi hennar að láta þetta í té meðan núverandi fyrirkomulag helzt óbreytt. Og þó skiptir slíkt eftirlit og hjálp eigi minna máli en hinn þáttur eftirlitsins, sá, er nú er í hennar höndum. Bæði hér á landi og annars staðar hefur áhugamönn- um um skóla- og uppeldismál verið það ljóst um mörg ár, að ókleift er að láta kennurum og skólahaldi í té nauð- synlegan stuðning og aðkallandi hjálp með lagasetning- um einum, reglugerðum og innheimtu á reikningum og skýrslum um skólahaldið. Ef haldgott eftirlit og natin, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.