Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 115 menn, er ferðist á milli skólanna til að hafa eftirlit með þeim og til að leiðbeina kennurunum. Þeir menn verða að vera sjálfir reyndir kennarar. Þeir mega ekki vera færri en 7 á öllu landinu“. En því miður munu fæstir landsmanna hafa verið jafn- skyggnir og Þorsteinn var um þetta mál, því að ekki var það fyrr en 10 árum seinna, 1930, að sett var í lög um fræðslumálastjórn, að kennslueftirlit skyldi verða við barnaskóla. Næstu tvo vetur var svo eftirlitið framkvæmt með þeim hætti, að víðast hvar var einum kennara í hverri sýslu falið á hendur eftirlitið þar. En síðan ekki söguna meir. Ár eftir ár frestaði Alþing framkvæmdum ákvæða nefndra laga um kennslueftirlitið og ekkert fé var veitt til þess. í lögum um fræðslu barna frá 1936, er ný árétting um eftirlitið. Segir þar, að eftirlitsmenn með barnafræðsl- unni skuli skipaðir, þegar fé er veitt til þess í fjárlögum. En þetta fé var, illu heilli, aldrei veitt. Var því allt 1 sama farinu um eftirlitsleysið ár eftir ár. 21. desember 1939 urðu þó nýmæli í lagasetningu á Al- þingi, eftirliti þessu viðkomandi. Þá voru samþykkt íþrótta- lög.En samkvæmtþeim skal þar til skipaður maður,íþrótta- fulltrúi, vera fræðslumálastjórninni til aðstoðar og hafa umsjón með íþróttastarfsemi í skólum landsins. íþrótta- fulltrúinn hóf starf sitt síðastl. vor, eins og kunnugt er. Eftirlitið með kennslu íþrótta er því tryggt. Og þótt ekki sé nema um hálft ár síðan það hófst, munu margir nú þegar hafa sannfærzt um það, hvílikur fengur það er í- þróttanámi landsmanna. íþróttanámið í skólum er stórum mikilvægt og á fulla athygli skilið. En því neita ég þó, að það sé svo milclu mikil- vægara námi allra hinna námsgreinanna til samans, aö því einu hæfi sérstakur leiðbeinandi og eftirlitsmaður. Fyrir því fór ég þess á leit við Alþing og ríkisstjórn, í febrúar 1940, að tekin væri inn í fjárlagafrumvarpið, er 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.