Menntamál - 01.12.1941, Page 25

Menntamál - 01.12.1941, Page 25
MENNTAMÁL 119 sem þær er að finna. En þeir munu ekki gera það með refsivönd á lofti, heldur rétta fram hönd til lagfæringar og stuðnings. Þeir munu ekki reynast aðfinnsluseggir og ýfingamenn, heldur árvakrir vinir, sem leita jafnan úr- ræða og bóta, þar sem þess þarf með. Ég vona fastlega, að hið mikla fé, sem veitt er til barna- fræðslunnar, megi fyrir atbeina og fulltingi námsstjór- anna, koma að nokkru fyllri og betri notum en verið hef- ur. Féð, sem veitt hefur verið til eftirlitsins, þyrfti að vísu að vera meira og námsstjórarnir fleiri. En þó kann nú ein- hverjum að þykja það fullnóg, sem nú fer til barnafræðsl- unnar, þótt ekki sé enn bætt við það. En það er heill yngstu ættarlauka þjóðarinnar, sem hér um ræðir. Og ekkert er ofgert þeim til farsældar.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.