Menntamál - 01.12.1941, Síða 45

Menntamál - 01.12.1941, Síða 45
MENNTAMÁL 139 sem um var að ræða. En hitt er þó satt, að stundum var áhugi Eiríks fyrir einstökum málum og þjóðfélagsstefnum svo heitur og ákafur, að allt annað hvarf í skuggann um skeið. En hvað sannar betur einlægni og heilindi þessa manns? Hann var einlæglega glaður, þegar einhver sigur vannst og starfaði ótrauður að því áhugamáli, sem honum lá mest á hjarta í hvert sinn, eða hann sá einhverja leið til að vinna mætti nokkurt gagn um skeið. Slíkt virðist mér ekki last- anlegt, þó svo að önnur mál dragist við það í skuggann á meðan. Hver lastar sólina fyrir að senda geisla sína um mjóa glufu niður til vor, þegar skýjaþykkniö ver henni að hella geislaflóði sínu yfir himinhvolfið allt? Eiríkur Magnússon var maður félagslyndur og starfsfús og mikill hæfileikamaður. Þess vegna hlaut hann oft að ganga fram fyrir skjöldu í baráttunni fyrir áhugamálum sínum. Og þótt það þyki máske mikið sagt um baráttu- mann vorra tíma, þá þori ég að fullyrða, að hann var sér þess ávallt meðvitandi, að hann barðist með hreinan skjöld. Eiríkur Magnússon kunni ekki að veifa röngu tré. Hvar ætti maðurinn að sanna slíkt áþreifanlegar en i sínum einkamálum? En einmitt það gerði Eiríkur ský- laust. T. d. þegar hann lét af námi nærri embættisprófi, af því að hjarta hans og sannfæring bauð honum það. Þannig mætti hann vandanum með fullri einurð. Hann kunni ekki að skjótast í felur. Hann gekk beint framan að með vissu um satt og rétt mál. Eiríkur Magnússon var hversdagslega gæfur og ljúfur og sanngjarnari hverjum manni. En stundum gat hann orðið hvass og beiskur í ræðu og riti um menn og málefni. Máske hefur Eiríkur þá stundum sagt eitthvað skorin- orðar en ýmsum málamiðlunarmönnum þótti heppilegt. En honum hefur þá aðeins þótt slíks full þörf. Eiríkur var allra manna óeigingjarnastur og ósérhlífn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.