Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 46
140 MENNTAMÁL astur. Svo var ósérhlífni hans rík, að hann kunni aldrei að ætla sér af. Svo óeigingjarn var hann, að honum var allt laust í hendi, sem hjálpað gat öðrum. Hann fórnaði kröftum og heilsu fyrir aðra, jafnvel án allrar nauðsynjar. En honum sjálfum var þetta allra meina bót. Og hann gleymdi allri varúð um heilsu og líf sjálfs sín, ef hann gat eitthvað gert fyrir aðra. Fórnarlund Eiríks var nátengd trú hans á lífið. Hann horfði á hvert mál með eilífðarmark framundan. Hann sá framtíðina í auga barnsins. Hann elskaði framtíðina og trúði því statt og stöðugt, að í skauti ókominna alda fæl- ist nýtt og betra líf. Foreldrar Eiríks og Hurðarbaksheimilið. Um aldamótin síðustu var mikið umrót í lífi íslend- inga. Þetta umrót átti að miklu leyti rætur sínar í við- reisnarbaráttu þjóðarinnar á síðari hluta 19. aldar. Áhugi landsmanna var vakinn. Kröfur almennings um framfarir í starfs- og atvinnuháttum runnu mönnum í merg og blóð. Andlegur þroski og aukinn menningarbrag- ur í háttum og híbýlaprýði fylgdi kjölfarinu, og ákveðn- ar kröfur um aukna menntun og þekkingu voru hyrning- arsteinar hinnar nýju þjóðlífsbyggingar. í þessu andrúmlofti alast upp foreldrar Eiríks Magnús- sonar. Faðir hans var Magnús sonur Magnúsar Einarssonar í Holti og voru þeir hálfbræður Magnús, faðir Eiríks og Guðmundur Magnússon prófessor. Um Magnús föður Ei- ríks hefur mér verið sagt, að hann væri sértakt ljúf- menni. Móðir Eiríks, Kristín Eiríksdóttir, var skagfirsk að ætt. Hún var talin skýr kona og bókhneigð. Hún var léttlynd kona og hjartagóð. Menntun þeirra Magnúsar og Kristínar, foreldra Ei- ríks, mun hafa verið eins og venja var á þeim árum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.