Menntamál


Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 49

Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 49
MENNTAMÁL 143 Þegar skorta þótti bækur á Hurðarbaki, voru þær sóttar í Bókasafn Austur-Húnvetninga. Jónas B. Jónsson kennari frá Torfalæk, sem er heimildarmaður minn um margt frá bernsku Eiríks, segir mér, að eitt sinn hafi hann mætt Jóni Magnússyni með öll 3 bindi íslandslýsingar Þorvaidar Thoroddsen. Slíkar bækur lásu Hurðarbaksbræður spjalda milli. Á unglingsárum Eiríks var öflugt málfundarfélag í Torfalækjarhreppi. Jón bróðir Eiríks stóð mjög framar- lega í félaginu. Félagið starfaði af miklu fjöri. í sambandi við málfundafélagið var stofnuð unglingadeild. Eiríkur starfaði með miklum áhuga í unglingadeildinni. Þar var það venja, að einhver félagsmanna hélt fyrirlestur á fund- um. Eiríkur hélt fyrirlestur eins og aðrir, og hann talaði um trúmál. Sannar þetta nokkuð trúmálahneigð hans þegar í bernsku. Ég hef óyggjandi heimild að þvi, að Eirikur átti ástríki miklu að fagna bæði af móður sinni og systkinum og einnig afa sínum og ömmu. Á heimilinu ríkti eindrægni og ró. Þegar Eiríkur hafði lokið barnaskólanámi, hélt hann námi áfram og lærði hjá Sigurði Guðmundssyni kennara í Engihlíð. Fyrst stundaði hann nám tvo vetrarparta á Torfalæk, en þar var Sigurður heimiliskennari. Síðan var hann við nám heima hjá Sigurði í Engihlíð. Þegar séra Eiríkur Albertsson stofnaði unglingaskóla sinn að Hesti haustið 1923, voru það heldur en ekki heill- andi tíðindi fyrir unga námsþyrsta unglinginn að Hurðar- baki. Hann kveður æskuheimilið, sem alla stund hafði ver- ið honum svo dýrmætt, og sezt á skólabekkinn. Og auð- vitað stundaði hann námið af mesta kappi. Enda skorti ekki góðan skilning. Næsta vetur er hann einnig á Hesti, en þá er hann bæði kennari og nemandi. Haustið eftir siglir hann til Svíþjóðar og dvelur að Sigtúnum árlangt. Enginn vafi er á því, að hann hefur orðið fyrir mjög mikl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.