Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 145 Merkilegasta ritgerð eftir hann er „Til þeirra, sem ungir eru“ og birtist í Rauðum pennum 1936. Kennarinn. Þegar Eiríkur hætti námi í prestaskóla íslands valdi hann sér barnakennslu sem lífsstarf. Hann hóf starf sitt við barnaskóla Reykjavíkur 1934 um haustið. Þegar Laugarnesskólinn tók til starfa, haustið 1935, varð Eiríkur fastur kennari við þann skóla, og síðan var hann kennari við skólann allt til dauðadags. Hann sinnti þó ekki störfum síðasta árið sökum veikinda þeirra, sem drógu hann til dauða að lokum. í kennslustarfi Eiríks kom það glögglega í ljós, hvílíkur frábær mannkostamaður hann var. Hann var kennari af lífi og sál. Starfið varð honum heilög skylda. En hann var þó ávallt fyrst og fremst félagi nemenda sinna, sem þeir litu upp til, störfuðu með og þráðu að líkjast. Kennarinn var óþreytandi, sístarfandi hugsjónamaður, og fordæmi hans og hugsjónaeldur kveikti metnað og menntaþrá i ungu nemendunum hans. Þarna fékk hann uppbót á þeim hluta prestsstarfsins, sem hann eitt sinn þráði að gera að veruleika, en varð að láta niður falla með guðfræðináminu, að vera aflvaki mennta og fróðleiksþorsta æskunnar. Þó fannst honum ekki hann fá nógu miklu afrekað í kennslunni einni. Unglingarnir hópuðust um hann. Þeir sóttu eld og áhuga til hugsjónamannsins og það eftir að hann var hættur að kenna þeim og þeir voru útskrifaðir úr skólanum. Nemendurnir komu til hans í frístundum hans og hlustuðu á hann, en hann las fyrir þeim íslend- ingascgur, kvæði og aðrar fagrar þjóðlegar bókmenntir eða ræddi við þá um lífið sjálft, rök þess og þau viðfangs- efni, sem unglingarnir sjálfir voru að glíma við um þær mundir. Smátt og smátt stækkaði unglingahópurinn, sem þannig leitaði til Eiríks í frístundum hans. Og loks kveikti 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.