Menntamál - 01.12.1941, Síða 54

Menntamál - 01.12.1941, Síða 54
148 MENNTAMÁL um trú og trúarlíf. Ég átti oft ræður við hann um trú og rök mannanna fyrir því, að framhaldslíf sé eftir dauð- ann. Eins og ég hef áður tekið fram, stundaði Eiríkur um skeið nám í guðfræðideild Háskóla íslands. Ég er þess fullviss, að annar eins alvörumaður og Eiríkur var, hefur ekki látið sér detta í hug að ætla að verða prestur, nema því að eins að hann hafi í rauninni fundið hjá sér köllun til þess. Þessi köllun hans hefur máske að einhverju leyti staf- að frá störfum hans við að leiðbeina öðrum og hjálpa þeim. Máske hefur hún eitthvað verið tengd löngun hans til að greiða skuld þá, sem hann taldi sig standa í við lífið og þá, sem studdu að uppvexti hans. En höfuðorsökin álít ég hiklaust að hafi verið trúarþörf hans sjálfs og dulin eða hálfdulin þrá hans til að leiða aðra til réttara skilnings á lífinu, bæði þessa heims og annars. Eiríkur Magnússon var trúmaður, máske á sumum svið- um oftrúarmaður, og einmitt máske þess vegna hætti hann við að verða prestur. Hann gerði svo strangar kröfur til sjálfs sín, að hann taldi sig ekki geta afboriö að leysa prestsverk sín af hendi án þess að orð hans og athafnir væru ávallt í nánu samræmi við hjarta hans og sannfær- ingu. Trú hans var einlæg og tilfinningarnar heitar. En máske hefur skilningur hans á þessum málum ekki alls- kostar samrýmzt íslenzkum venjum og skilningi alþjóð- ar. En hann vissi, að hann gat hvorki hræsnað né falsað á sér heimildir. Hitt var honum lífsnauðsyn að „vinna íyrir lífið“, eins og hann komst að orði. Starfa fyrir aðra, fórna kröftum sínum og heilsu í þágu mestu verðmæta alls lífs. „Was wáre dein Gliick, wenn du nicht die háttest,, welchen du leuchtest“. — Hversu vel eiga ekki þessi orð þýzka heimspekingsins við um minningu Eiríks Magnús- sonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.