Menntamál - 01.12.1941, Síða 60

Menntamál - 01.12.1941, Síða 60
154 MENNTAMAL barnaskólanna á hverjum vetri í einhverjar slíkar sýn- ingarferðir. Búast má við að einhverjir álíti, að þó að skátafélags- skapurinn geti verið góður í þorpum og kaupstöðum, þá komi hann ekki að gagni í dreifbýli sveitanna. Ég vil þess vegna taka það fram, að skátafélögin eru mjög útbreidd í dreifðum byggðum Norður-Ameríku. Poringi flokksins heldur þá uppi sambandinu við félagsmenn með bréfa- skriftum. Sendir hann félögunum fyrirskipanir sínar og fær aftur skýrslur þeirra. Einstöku sinnum koma svo félagarnir saman með foringja sínum, en að mestu leyti er starfið í þessum félögum einstaklingsstarf, sem þó frjóvgast og dafnar fyrir sambandið við hina sameigin- legu afltaug, alheimsfélagsskap skátanna. Af alhug óska ég þess, að kennarstéttin íslenzka finni sig þess andlega megnuga, að mynda heilbrigðan ung- lingafélagsskap, hvaða nafn., sem þeim félgsskap yrði svo gefið. Það starf ætti að geta orðið íslenzku þjóðinni ekki síður blessunarríkt en þau fræði, sem skólarnir kenna, því eins og högum okkar er nú komið, er það sjálfur vöxtur æskunnar, sem heimtar það, að eitthvað slíkt sé gert.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.