Menntamál - 01.12.1941, Síða 70

Menntamál - 01.12.1941, Síða 70
164 MENNTAMÁL á að vera. Allar hækkanir eru því skrifaðar á reikning verðlagsupptoótarinnar. En ef að þessu er gáð, kemur í ljós, að þessi breyting hefur í för með sér töluverða tekju- aukningu fyrir kennara. Af töflunni hér að neðan getur hver kennari reiknað út, hve mikla hækkun hann hefur fengið. Eins og taflan sýnir, er það mismunandi eftir þvi, í hvaða flokki viðkomandi kennari er. Kennarar í kaupstöðum Fastir kennarar utan kaupstaða Farkennarar Starfsár Áður kr. Nú kr. Aður kr, Nú kr. Áður kr. Nú kr. Eftír 3 ár . . . . 200 300 100 150 60 100 - 6 - . 400 600 200 300 120 200 - 9 - ... . 600 1000 300 500 180 300 - 12 - ... . 800 1000 400 500 240 300 * - 15 - ... . 1000 1000 500 500 300 300 Töfluna skýri ég ekki, því að hún skýrir sig sjálf. Hins vegar ætla ég að benda á eftirfarandi: Farkennari, sem hefur starfað í 15 ár, hefur fengið greiddar kr. 1800,00 í aldursuppbót. Ef hann hefði fengið aldursuppbótina greidda samkvæmt þeim reglum, sem nú gilda, hefði hann fengið kr. 2700,00, eða 900,00 krónum meira. Sé dýrtíðaruppbót ríkisins bætt við, verður munur- inn kr. 1125,00. Og nú gerir verðlagsuppbótin muninn enn meiri. Hjá föstum kennurum utan kaupstaða nemur hækkun- in kr. 1687,00 og kr. 3375,00 hjá kennurum í kaupstöðum. Kennarar í Reykjavík hafa hér nokkra sérstöðu, því að þeir fá 40% dýrtíðaruppbót, og verður munurinn hjá þeim nokkru meiri. Sé deilt í þessar upphæðir meö 15, sést hve hækkunin verður mikil á ári til jafnaöar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.