Menntamál - 01.12.1941, Side 74

Menntamál - 01.12.1941, Side 74
168 MENNTAMÁL svo verða talið, unz launalögin frá 1919 verða tekin til gagngerðrar endurskoðunar og umbóta. Og aldrei hefur það betur komið í ljós en einmitt nú, hversu fáránlega af- skiptir kennarar eru, þegar drenghnokkar um fermingu vinna í venjulegri daglaunavinnu fyrir mun hærra mán- aðarkaupi en barnakennarar í hæzta launaflokki. Sigurður Thorlacíus.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.