Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.12.1941, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 173 r A víðavangi Kynni milli Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. í Bandaríkjunum er mikill áhugi fyrir því að auka kynningu milli Norður- og Suður-Ameríku. Kennslumálastjórnin í New-York er að hefja stórfelldan undirbúning í þessa átt. Hún fyrirskipar að 1 miljón skólabarna undir stjórn 40 þúsund kennara kynnist S.-Ameríku svo sem auðið er. Á þessi kynning að fara fram í smábarnaskólum, milli- skólum og framhaldsskólum. Námskeið eru haldin, til þess að undir- búa kennara og benda þeim á, hvernig haga skuli náminu. Sérstök námsskrá hefur verið samin í þessu augnamiði og skal hér getið nokkurra atriða í námsskránni. 1. Kenna skal söngva og ljóð frá S.-Ameríku. 2. Velja sýnishorn úr bókmenntum þeirra. 3. Sýna fræðslukvikmyndir frá S.-Ameríku. 4. í reikningi á að láta orðadæmin snúast sem mest um efni, sem varða S.-Ameriku, svo sem reikna út eitt og annað viðvíkjandi við- skiptalífi þar o. s. frv. í sögu, landafræði og félagsfræði er náminu á svipaðan hátt beint að þessu sama markmiði. Þýzkukennsla í Bœheim-Mœri. Skólayfirvöldin þýzku hafa komizt að þeirri niðurstöðu, aö íbúarnir í Bæheim-Mæri séu illa að sér í þýzkri tungu. Þessvegna hafa nám- skeið verið haldin til að undirbúa kennara, svo að þeir geti aukið og endurbætt þýzkukunnáttu fólksins. i borginni Leitomischl í Bæ- heimi kom það fyrir, að ungur kennari fékk bæði föður sinn og föð- urbróður á skólabekkinn. Þess er getið, að ungi kennarinn hafi látið í ljós ánægju yfir ágætri framför hjá hinum aldurhnignu nem- endum. „Skansen“ í Stokkhólmi. Hið fræga byggðasafn Svíanna, „Skansen“ í Stokkhólmi, átti 50 ára afmæli árið 1941. Skólamáltíðir. Ríkisstjórnin enska gerði ráð fyrir þvr í haust, að 800.000 börn fengju daglega að borða í skólum landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.