Menntamál


Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 83

Menntamál - 01.12.1941, Qupperneq 83
MENNTAMÁL 177 En jafnvel þótt litið sé á laun kennara án samanburðar við larni annarra starfsmanna, er ljóst, að illa er að kennurum búið. Það hlýtur hver réttsýnn maður að sjá, að ekki er hægt að lifa sjálf- stæðu menningarlífi á kr. 2802,50 á ári eða kr. 233,54 á mánuði, eins og byrjunarlaun kennara eru. Og þegar kennari hefur búið við þessi sultarlaun í 15 ár og eytt beztu árum sínum í erfitt starf og vanþakk- látt, þá eru laun hans enn aðeins kr. 3712,50 á ári, eða kr. 309,37 á mánuði, eða nokkuö minni en ríkið greiðir aföppurum í Nýborg. Og það má fullyrða, að síðustu ár hefðu kennarar hér í Reykja- vík alls ekki komist af, hefði Reykjavíkurbær ekki greitt þeim upp- bætur, sem hann að lögum er ekki skyldur að greiða. Það virðist kaldhæðni örlaganna, að nú, þegar allir tala um aukna menntun og menningu, þá skuli barnakennarar í Reykjavík, með 5 manna fjölskyldu vera greitt í janúar s. 1. kr. 233,54, auk hinnar ólög- bundnu uppbótar bæjarins kr. 29,69. En samtímis fær styrkþegi bæj- arins, meö jafnstóra fjölskyldu, útborgað sér til lífsviðurværis kr. 285,00. Þess skal þó getið, aö sá fyrrnefndi fékk verðlagsuppbót á janúarlaun sín kr. 77,00, svo að laun hans verða kr. 55,00 hærri en fátækrastyrkurinn. En þegar kennarinn hefur greitt útsvar, skatt, iðgjöld til sjúkrasamlags o. fl. verða áhöld um hvor meira ber úr být- um. En það er ömurlegt, að hægt skuli vera að bera laun barna- kennara saman við greiðslur Reykjavíkurbæjar til styrkþega sinna, en þær eru auðvitað miðaðar við það allra minnsta, sem talið er mögu- legt að lifa af fyrir fjölskyldu, sem gerir vægustu kröfur til lífsins og er undanþegin öllum opinberum gjöldum. Kennarinn hefur þurft að kosta sig í mörg ár til þess að öðlast réttindi til þessarar launa- greiðslu. Honum er og skylt að klæðast þannig, að starfi hans sé sam- boðið. Hann þarf að kaupa sér bækur og notfæra sér menningartæki, svo að hann verði hæfari til síns starfs, sem er að leggja hornstein- inn að mótum og uppfræðslu hinnar ungu kynslóðar. Þegar kennarar hafa bent á, hve laun þeirra séu lág, hefur löngum verið svarar á þá lund, að á sumrin hafi þeir tima, tvo mánuði eða svo, sem þeir geti notað til vinnu og þar með bætt upp hin ófullnægj- andi laun. En þetta er blekking ein. Þróun atvinnumálanna hin síðari ár hef- ur orðið sú, að allar atvinnustéttir hafa með stéttarsamtökum og lög- gjöf útilokað alla þá, sem um stundarsakir reyna að komast inn í atvinnugrein þeirra. Einnig hefur atvinnuleysi útilokað kennara frá sumaratvinnu. En auk alls þessa má benda á, að aðrar menningar- þjóðir líta svo á, að starf barnakennara sé svo þreytandi, að þeim sé nauðsyn á góðum hvíldartíma að sumrinu. Þær telja og kennarastarf- 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.