Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 34

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 34
92 MENNTAMÁL Sænsk skólamál. Síðari grein. í 4. hefti 1948 Menntamála birtist greinarkorn með þessu nafni. Var þar heitið framhaldi. Af óviðráðanlegum ástæð- um hefur orðið dráttur á því, að þetta framhald kæmi. Fyrri greinin fjallaði aðallega um almenn atriði í hinum nýju skólamálatillögum Svía. 1 þessari grein verður reynt að gera tillögunum varðandi skólaskipanina nokkur skil. Eins og á var drepið í fyrri greininni, leggur sænska skólanefndin til, að skólaskyldan verði 9 ár í stað 7 ára og skylduskólinn því 9 vetra skóli. Þessum skóla skal skipt í 3 stig, þrenna þriggja ára skóla: 1) yngri deild barna- skólans (smáskolan), 2) eldri deild barnaskólans (mellan- skolan), og 3) gagnfræðaskóla (realskolan). Yngri deild barnaskólans (1.—3. bekkur) var áður tveggja ára skóli. Er talið, að reynslan hafi leitt í ljós, að hennar hlutverki hafi verið ætlaður of skammur tími. Fyr- irhugað er, að börnin byrji í þessari deild á því ári, sem þau verða 7 ára. Þó er einnig gert ráð fyrir því, að bráðþroska börn geti byrjað árinu fyrr og seinþroska börn árinu síð- ar. Er svo til ætlazt, að skólaþroskapróf verði látin skera úr um það, hvort barnið hafi náð þeim þroska, sem nauðsyn- legur er talinn til þess að stunda skólanám. Kennarar, sem kenna eiga á þessu stigi, skulu hljóta sérmenntun til þess. Námsgreinarnar eiga að vera: sænska, skrift, reikningur, kristin fræði, átthagafræði, músik og leikfimi. Þó er lögð á það megináherzla að tengja þessar greinar sem mest sam- an. Ef fyrirkomulag þessarar yngri deildar er borið saman við sama skólastig, eins og því er ætlað að verða eftir okk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.