Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 44

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 44
102 MENNTAMÁL Þingvöllum í það skipti. Samt urðu þeir heillaðir af feg- urð staðarins. Fimmtudaginn 7. júlí var lagt af stað til Norðurlands í stórum bíl. Voru 25 manns í förinni — allt kennarar. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri var fararstjóri. Fyrstu nóttina var gist á Hólum. Kristján Karlsson skóla- stjóri annaðist móttökur þar af mikilli prýði. Næsta dag var haldið til Akureyrar og gist þar 2 nætur. Á laugardag- inn var farið norður í Mývatnssveit. Bættust þá nokkrir norðlen/kir kennarar í hópinn. Gestunum var sýnt allt hið markverðasta á þessari leið. Þótti þeim Mývatnssveitin fögur og sérkennileg. Þó voru þeir til í hópnum, sem fannst meira til um Hóla í Hjaltadal. Á sunnudaginn var svo haldið heimleiðis og komið við í Reykholti, því að ekki máttu Norðmenn koma svo til ís- lands að heimsækja ekki Snorra. — Þannig var þessari ferð lokið á 4 dögum. Ferðin var hin ánægjulegasta. Sól- skin var þá alltaf fyrir norðan, en dumbungsveður og rign- ing í Reykjavík. Svo birti upp á mánudaginn. Mátti því segja að sólskinið elti gestina. Hvarvetna komu kennarar til móts við ferðamenn, þar sem því varð komið við. 12. júlí bauð fræðslumálastjóri gestunum til hádegis- verðar í Valhöll að Þingvöllum. Fóru þeir austur í bílum fræðslumálastjóra og þeirra skólastjóranna Jóns Sigurðs- sonar og Arngríms Kristjánssonar. Að lokinni máltíð var gengið um staðinn og gestum sýndir markverðustu sögu- staðirnir. Veðrið var heiðskírt og fagurt þennan dag, svo að gestirnir sáu hinn fornfræga sögustað vorn í fegursta ljósi, sem unnt er að sumarlagi. Þegar gengið var um stað- inn kom í ljós, að margir gestanna kunnu nokkur skil á sögu Þingvalla. Höfðu einnig lært norrænu í skóla og les- ið ýmsar íslendingasögurnar, sem allar eru til á norsku. Aðeins einn þeirra — fararstjórinn — hafði komið til Þingvalla áður. Voru þeir mjög hrifnir af staðnum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.