Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 51

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 51
MENNTAMÁL 109 organisasjoner, vil vi fra norsk side gjöre hva vi evner for á beváre og befeste.---------“ Ég vænti þess, að íslen/.kir kennarar séu sammála um að styrkja einnig á allan hátt þau vináttubönd, sem mynd- azt hafa við heimsókn þessa, svo að samskipti norskra kennara og íslenzkra megi aukast, eftir því sem árin líða, til heilla fyrir þessar frændþjóðir og norræna samvinnu. Ingimar Jóhannesson. Kennarasamband Austurlands gckksl íyrir íiámskeii'ii að Eiðum dagana 10,—17. júlí Námskeiðið sóttu allmargir barnakennarar ai Austurlandi. Kennt var á námskeiðinu: íslenzka, skrift, vinnubókagerð og átthagafræði. Kennslu önnuðust: Friðrik Hjartar, skólastjóri, Guðmundur í. Guð- jónsson, kennari við Kennaraskóla íslands, Jónas IJ. Jónsson, fræðslu- fulltrúi, Sigfús Jóelsson. námsstjóri. Auk þess fluttu þeir Guðmundur' I. Guðjónsson og Jónas B. Jóns- son erindi um reikningskennslu, en Friðrik Hjartar um íslenzka tungu á tuttugustu (">ld. I sambandi við Ieiðbeiningar um vinnubókagerð notaði Jónas 1J. Jónsson stálþráð og þótti það nýlunda og vel takast. I lok námsskeiðsins var iarin hópferð að Skjöldólfsstöðum og skoð- tið mjög athyglisverð handavinnusýning nemenda þar. Meðan á námskeiðinu stóð, var farið út í Eiðahólma undir leið- siign Þórarins Þórarinssonar, skólastjóra. Einnig var skoðað liið nýja íþróttasvæði U .1. A. Er það ntannvirki mikið og vel fyrir komið. Að loknu námskeiðinu var haldinn aðalfundur Kennarasambands Austurlands. Formaður sambandsins Eiður Albertsson, skólastjóri á Fáskrúðs- lirði, setti fundinn og skýrði frá störfum sambandsins síðastliðið ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.