Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 43 vinnutæki, er betur mannaður en hinn, sem meðhöndlar þau af hirðuleysi. I yfirlitinu um skólann árið 1946—1947 er minnzt 40 ára afmælis unglingafræðslunnar á Isafirði. Unglingaskóli ísafjarðar, „Framhaldið", tók fyrst til starfa liaustið 1906. Fyrsti skólastjóri hans var dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði, seni var þá skólastjóri barnaskólans þar, en aðalkennari Sigurjón Jónsson, síðar bankastjóri og alþingismaður. Mun þetta vera einn af fyrstu unglingaskólum landsins og ísfirðing- um til mikils sóma. A þeim árum, sem ég naut þar kennslu, var skólastjóri hans hinn vel mennti ága“tismaður, Flaraldur Leósson, og annar aðalkennari Hans heit. Einarsson. Var kennslu hans minnzt tneð sannindum i grein í Menntamálum á s. 1. hausti. Af tilefni þessa 40 ára afmælis færðu fyrstu nemendur unglinga- skólans Menningarsjóði ísfirðinga peningagjöf. Og enn fremur færðu systkinin, frú Sigríður Jónsdóttir og Kristján H. Jónsson yfirhafn- sögumaður, Gagnfræðaskólanum minningargjöf um Þorbjiirgu systur sína, en hún var einn af fyrstu nemendum skólans. Fyrsti skólastjóri gagnfræðaskólans var Lúðvig Guðmundsson, en núverandi skólastjóri er Hannibal Veldimarsson alþingismaður. Á H. Söínun gamalla kennslubóka. (Framh. frá síðasta hefti.) Stafrófslcver og lesbækur. 1. Stafa Qver med Luthers Catechismo Hoolunt 1746. 2. Lijtid Stafrófs Kver, med Catechismo Og fleyru Smaa-Vegis Hoolum 1779 42 bls. (2. útgáfa 1782) 3. Gunnar Pálsson próf. Hjarðarholti: Lijtid wngt Stöfunar Barn, þó ei illa Stautandi frá Hjardarhollti i Breidafiardar Daulum, audrum sijnum Jafningium sitt Stauf- unar-Kver synandi, sem eptir fylgir. Hrappsey 1782. 63 bls. 4. Lestrarkver lianda heldri manna börnum með stuttum skíringar- greinum um stafrófið og annað þar til heyrandi. Samið af Ras- musi Rask. Bókm.fél. Kaupmannahöfn 1830. VI + 65 bls. 5. Stutt Stafrófs Qver ásamt Lúthers Litlu fræðum með Bordsálm- um bænum. M. Stephensen. Videyar Klaustri 1832 (Breytt útg. af Lijtid Srafrófs Kver 1782)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.