Menntamál - 01.03.1951, Síða 52

Menntamál - 01.03.1951, Síða 52
44 MENNTAMÁL 6. Nýtilegt Barna-gull etlur Stöfunar- og Lestrar qver handa Börn- ura samantekið af Bjarna Arngrímssyni. Viðeyjar Klaustri 183G. G9 bls. 7. Nýársgjöf lianda Börnum frá Jóhanni Halldórssyni (1809—1844). Kaupmannahöfn. Prentuð hjá S. L. Möller 1841 IV 231 bls. 8. Stafrófskver lianda börnum, samið af Pétri Guðjónssyni. Reykja- vík Þ. Jónsson. 1844. 48 bls. 9. Nýtt Stafrófskver lianda Minni manna börnum, med nokkrum réttritunarreglúm, og dálitlu ávarpi til „hinna minni manna" frá útgefara Ingólfs. Reykjavík. Sveinbjörn Hallgrímsson. 1853. 34 bls. 10. Stafrófskver lianda börnum, samið af Halldóri Kr. Friðrikssyni og M. Grímssyni. Kaupm.liöfn. 1854. IV -f 75 bls. 2. útg. 1874. (32 bls.), 3. útg. 1885. (Kr. Ó. Þorgrímsson). 11. Nýtt stafrófskver lianda börnum. Ulg. Friðbjörn Steinsson og Jón Borgfirðingur. Akureyri 1862. 48 bls. 12. Jón Ólafsson: Spánýtt Stafrófskver. R.vík. Sigf. Eymundsson 1887. 32 bls. 2. útg. ? 13. Eiríkur Briem: Stafrófskver (Sig. Kristj.) R.vík 1893. 48 bls. 2. útg. 189G, 3. útg. 1899, 4. útg. 1904, 5. útg. 1908, 6.útg. 1915, 7. útg. 192G. 14. Jón Ólafsson: 3. útg. 1891, 40 bls., 4. úlg. 1893, 5. útg. 1899, 39 bls., G. útg. Nýja stafrófskverið 1902. 64 bls. m. myndum. 7. útg. 1905. 14. Stafrófskver. Samið liefur Jónas Jónasson. K.höfn. (Bókasafn al- J>ýðu) 1899. 60 bls. m. myndutn. 2. endurb. útg. Ak. 1908. 3. útg. 1919. Skólabyggingar 1943-1950. Útdráttur úr skýrslu fræðslumálaskrifstofunnar um greiðslujrörf til skólabygginga 1951. I. BARNASKÓLAR: A. I kaupstöðum: Byrjað hefur verið að byggja eða endurbæta 10 skólahús. Tvö eru ennjiá í smíðum. Hin mega heita fullgerð, a. m. k. svo að kennsla

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.