Menntamál - 01.03.1951, Page 55

Menntamál - 01.03.1951, Page 55
MENNTAMÁL 47 Hvor stjórnin um sig tilnefni tvo menn í útgáfustjórn. Útgáfustjórnin ræður ritstjóra. Útgáfustjórnin gerir áætlun um tilhögun ritsins og fjárhagslega afkontu jtess, svo nákvæma sem auðið er, og leggur ltana fyrir stjórnir beggja sambandanna lil samþykktar eigi síðar cn 1. febrúar n. k. Stjórn S. I. B. ábyrgist 500 skilvísa kaupendur, en stjórn L. S. F. K. 125. Að öðru leyti bera samböndin að jöfnu fjárhagslega ábyrgð á útgáfu ritsins. Umræður um endurnýjun samningsins skulu liefjast eigi síðar en 1. desember j>. á. Arngrímur Kristjánsson Helgi Þorláksson Frá stjórn S. /. B. 1. Kennaranám.skeið á n/r.sta vori? Sambandsstjórnin hefur nú til athugunar í samráði við fræðslumála- stjórn að efna til kennaranámsskeiðs á þessu ári. Ákvarðanir í jtessu efni — staðsetning, tími og höfuðviðfangsefni — verða tcknar í sam- ráði við námsstjóra, en tilkynningar sendar kennurum í tæka tíð. 2. Uppeldismálaþing. Sambandsstjórnin mun boða til uppeldismálajtings á næsta ári. Unt þessar mundir eru hafnar viðræður á milli stjórnar S. í. B. og stjórn- ar Landssambands framhaldsskólakennara um samstarf í sambandi við jtingið, og er |>á ætlunin að höfuðviðfangsefni Jjingsins sé aukin samvinna milli barnafræðslu- og gagnfræðastigsins. Beðið um bréfaskipti. Þýzk kennslukona, Gerda Retnus (25 ára að aldri), Iiefur ritað Menntamálum og beðið að koma þeint skilaboðum á framfæri, að hún hafi mikinn hug á J>ví að komast í bréfasamband á ]>ýzktt við íslenzkan kennara, karl eða konu. Hún kveðst vera kennari við skóla á hernámssvæði Vesturveldanna í Berlín. Heimilisfang hennar er: Berlin-Hermsdorf, Rundlingsteig 3. Frá fræðslumálaslcrifstofunni. YFIRLIT um fjölda kennara og skólastjóra við barna- og unglinga- skóla skólaárið 1950—1951, skipt eftir skólaflokkum og kynjum.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.