Menntamál - 01.03.1951, Qupperneq 56

Menntamál - 01.03.1951, Qupperneq 56
48 MENNTAMÁL Skólastjórar Kennarar Samtals Skólaflokkar Kon. Karl. Alls Kon. Karl. Alls Kon. Karl. Alls Heimangöngusk. .. 10 77 87 99 221 320 109 298 407 Heimavistarsk 6 28 34 0 5 5 6 33 39 Farskólar » » » » » » 23 72 95 Alls 16 105 121 99 226 325 138 403 541 Einkaskólar 1 4 5 11 1 12 12 5 17 Barna- og ungl.k. alls 17 109 126 110 227 337 150 408 558 Réttindalausir kennarar, sem gcgna störfum við fasta skóla þetta skólaár, eru 20, þar af 10 stúdcntar, liinir hafa flestir lokið gagn- fræSaprófi. Réttindalausir farkennarar eru 62 á þessu skólaári, þeir kenna samtals 338 mánuSi, eSa tæplega 514 aS meSaltali á mann. I>eir hafa flestir stundaS nám í héraðs- og gagnfræðaskólum og lokiS prófi þaðan. Einn þeirra er stúdent. I 5 farskólahverfum eru 2 kennarar í hverju skólahverfi, 12 far- skólahverfi ná yfir 2 hreppa hvert, en alls eru þau 90. í tveimur þeirra er engin kennsla. Börnin eru svo fá, að þcim er komið fyrir í næstu skólum. Tvö farskólahverfi, sem verið hafa, reka nú heima- vistarskóla í lciguhúsnæði. Afgreiðsla, Menntamála cr á Hverfisgötu 12 - Sími 6479 - Opin frá kl. 1—5. Leiðrétting. í síðasta hcfti Menntamála hls. 216 5. 1. a. o. stendur: Þýdd af Brynjólfi lnskupi Halldórssyni, átti vitanlega að vera: Halldóri biskupi Brynjólfssyni. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BAltNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA. Ritstjóri: Ármann Halldórsson. Útgáfustjórn: Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þorláksson, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson. PRENTSMIÐJAN ODDI H.P.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.