Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 11

Menntamál - 01.12.1957, Page 11
MENNTAMÁL 201 ar á hraðbergi varðandi eðli verksins og einkenni, form þess og gerð. En eftir því sem nemendum óx þroski og þekking, urðu þeir djarfari til þátttöku í umræðunum og höfðu fleira til málanna að leggja. I efri bekkjum mennta- skóla minnti kennslan helzt á leshring áhugafólks. í þýzkum menntaskólum er það hlutverk móðurmáls- kennslunnar að kynna nemendum þær andlegu stefnur, sem mótað hafa bókmenntir og listir á hverjum tíma. Til þess er sú aðferð höfð að lesa rækilega ýmis verk, sem spegla þessar stefnur. Allmörg úrvalsrit heimsbókmennt- anna eru lesin í þessum tilgangi — að sjálfsögðu í þýð- ingum. Við tökum eftir, að til alls þessa vinnst tími, enda þótt málfræði þýzkrar tungu sé talsvert vandasöm. Þá skal vikið ögn að orðaskýringum. Þótt þess sé vand- lega gætt við bókmenntalestur, að missa ekki sjónar á heildinni vegna hins einstaka í textanum, fer því víðs fjarri, að óþarft sé að fjalla um merkingu og notkun orða og orðtaka. 1 þessu efni hygg ég, að okkur íslendingum sé sérstakur vandi á höndum. Mestallar bókmenntir okkar byggj a á lífi, sem unglingum nútímans er framandi, eink- um borgarbörnum. Við eigum fátt góðra ritverka, er sprottin eru úr umhverfi, sem börnum er vel kunnugt. Talsvert af orðaforða þessara bókmennta er ekki framar lifandi í mæltu máli. Hitt er rangt, að þessi orð séu „dautt mál“ í öllum skilningi. Þau lifa sínu lífi í bókmenntunum, meðan þær mega kallast lifandi, og til skilnings á þeim verður að skýra orðin. Jafnvel í nýjum bókum (H. K. Lax- ness) gætir mjög fyrndra orða. En vegna þess hve hér er mikið verkefni fyrir hendi í skólunum, er einatt hætt við, að orðaskýringarnar verði aðaluppistaða kennslunn- ar, en verkin sjálf gleymist. Síðan það fór að tíðkast að gefa skýringar út í sérstökum bókum, hefur þessi hætta aukizt, því að nemendur læra skýringarnar utan að án þess að hafa lesbókina við höndina, en sú aðferð er ótæk. Prófin eiga hér einnig nokkra sök. Af prófum í gagn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.