Menntamál


Menntamál - 01.12.1958, Síða 35

Menntamál - 01.12.1958, Síða 35
MENNTAMÁL 87 annað til en meðfædda hæfileika. Og ég hef ekki heldur trú á því, að aðrar menntastofnanir leggi þá til. Það er mín trú og fullvissa, að kennarastéttinnni og þá um leið þjóðinni allri sé það lífsnauðsyn að eiga sína sérstöku og sjálfstæðu menntastofnun til þess að mennta og ala upp kennara. Um það munu flestir sammála, og um það verður varla deilt, að Kennaraskólinn á miklu og merkilegu hlutverki að gegna. En hvernig hann á að leysa það hlutverk af hendi, um það geta verið og eru skiptar skoðanir. Það er vandamál framtíðarinnar, vanda- mál, sem ekki verður leyst í einum svip í eitt skipti fyrir öll. Það er ævarandi viðfangsefni allra skóla, ekki sízt kennaraskóla, að fylgjast með tímanum, breyta sjálfum sér eftir breyttum þörfum og aðstæðum. Stöðnun og kyrr- staða er dauðadómur. Starfsemi skólans nú er mjög breytt frá því, sem hún var í upphafi. Þó hygg ég, að hún eigi fyrir sér að breyt- ast ennþá meira frá því, sem nú er, á næstu fimmtíu árum. í dag stöndum við á tímamótum í sögu skólans. Árin, sem liðin eru, hafa mörg hver verið erfið. Árin, sem framundan eru, verða það sjálfsagt líka, ef til vill með öðrum hætti. En ekki skal því kvíða. Til þess eru örðug- leikar að mæta þeim og sigra þá. Okkur er þá illa í ætt skotið, ef við höfum gleymt hinum fornu orðum: að harðna við hverja raun. Við sjáum ekki langt fram í tímann um hag kennara- skólans frekar en aðra hluti. En tvennt er það þó, sem ég þykist sjá fyrir. — Annað er það, að þess mun nú ekki langt að bíða, að hann flytji sig búferlum 1 nýjar vistar- verur. Og heiti ég nú á alla þá, sem þar um mega nokkru ráða, að það megi verða svo fljótt sem auðið er og þar verði svo rausnarsamlega að skólanum búið, sem hæfir því hlutverki, sem honum ber af höndum að inna. Hitt, sem fyrirsjáanlegt má telja, er það, að þess mun heldur ekki langt að bíða, að breytt verði starfsháttum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.