Menntamál - 01.12.1958, Page 181
MENNTAMÁL 233
hafi fengið þjálfun til þess að hafa á hendi kennslu
í listfræðilegum efnum.
Sérhver listkennari' skal eiga kost á áframhaldandi
menntun í grein sinni á sérstökum námskeiðum, sem
komið skal á fót 1 þeim tilgangi.
9. Listkennslu skal með opinberum fjárveitingum gert
jafnhátt undir höfði og öðrum námsgreinum með til-
liti til opinberra fjárveitinga.
10. Það er nauðsynlegt, að fræðslustjórnir allra landa
hafi í þjónustu sinni sérmenntaða listfræðslufulltrúa.
11. Til þess að listkennsla í skólum nái tilgangi sínum,
er nauðsynlegt að sem nánust samvinna, í siðferðileg-
um og efnislegum skilningi, sé milli þeirra sem ann-
ast hana og
st j órnarvaldanna,
f ræðslumálast j órna,
listfélaga,
heilbrigðis- og félagsmálastjórna,
foreldra og kennara.
12. Stuðla skal með öllum ráðum (blöðum, útvarpi, sjón-
varpi, kvikmyndum, innlendum og erlendum sýning-
um) að sem almennustum skilningi á þjóðfélagslegri
þýðingu listkennslu.
This report of Commision II of the 2nd General Assembly of the
Internadonal Society for Education through Art, at the Hague, Nether-
lands, in August 1958, has been translated and reproduced with the
permission of the Publications Committee of INSEA". (The trans-
lation is based on both the English and French versions.)
Þetta nefndarálit II. nefndar 2. aðalfundar Alþjóðalistfræðslufé-
lagsins (INSEA), sem haldinn var í Haag, Hollandi, í ágúst 1957, hef-
ur verið jrýtt og birtist hér með leyfi útgáfunefndar INSEA. (Þýðingin
er gerð eftir bæði enska og franska textanum.)