Menntamál - 01.12.1962, Page 67

Menntamál - 01.12.1962, Page 67
MENNTAMAL 281 félagslega andrúmslofti, þar sem þeir öðlast sameiginleg áhugamál og læra að skilja, að þeir hafa skyldur að rækja hver við annan. Og fái þessir nemendur, þegar þeir vaxa upp, ófélagslega eða eigingjarna lífsýn, á samfélagið vissulega sinn stóra þátt í því með slíkri sundurgrein- ingu, sem fram fór í æsku þeirra. Það er sorglegt umhugsunarefni, hve kennarar hafa mjög einblínt á hinar „háu einkunnir" og gleymt, að eitt af mikilvægustu hlutverkum skólans er það að ala nem- endur sína upp til hins sanna manndóms, til virðingar fyrir manneðlinu. Því að „hvað stoðar það manninn, þótt hann eignist allan heiminn, ef hann bíður tjón á sálu sinni.“ Skólinn á að gefa nemendunum tækifæri til að eign- ast sameiginleg áhugamál, starfa hver með öðrum og hver fyrir annan, þegar um sameiginleg verkefni og vanda- mál er að ræða. Það getur aldrei gefið góða raun að greina þá fyrst í flokka eftir einhverri ákveðinni hæfni, og reyna síðan að fylla í rifur samábyrgðarinnar og samkennd- arinnar með rabbi um „skyldur vorar hver við annan“. Lífsreynsla og lærdómur verða að haldast í hendur: Nem- endurnir eiga að læra af þeirri reynslu, sem samlífið með félögunum hefur veitt þeim, og beita síðan þeirri reynslu í félagslífinu. Félagsgagnrýni og sjálfsgagnrýni í félagslegu uppeldi. Með frásögnunum verður hin sameiginlega ábyrgð á frammistöðu hópsins ákveðnari og öllum ljósari. Það heyrast oft dómar, sem falla eitthvað á þessa leið: „Okkar hópur leysti sitt hlutverk ekki vel að þessu sinni. Yið skul- um standa okkur betur, þegar við fáum næsta verkefni.“ Meðan á því stendur, að nemendur hjálpast að við að bæta árangurinn, eykst krafan um, að sá, sem hjálpar nýtur, leggi sig fram. Ef hann gerir það ekki, fær hann hiklaust að heyra, að vinna hans mundi verða betri, ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.