Menntamál - 01.12.1962, Side 74

Menntamál - 01.12.1962, Side 74
288 MENNTAMÁL þeir geta gert til þess að ná betri árangri. í næsta sinn verður svo allt ljósara og öruggara. Starfið verður þannig ákveðin skipting milli takmarks, vinnu, gagnrýni á starf- inu og svo nýs takmarks. Sé aðferðinni beitt með gætni, öryggi og skilningi, er hún ágæt. Hún miðar að því að temja nemendum þá sjálfsstjórn, sem er æðsta takmark alls uppeldis. En hún hæfir ekki öllum. Hún leiðir inn á veg, þar sem margar hættur eru af ýmsu tagi, og sá, sem fer inn á þann veg, verður að ganga hann með gætni. Drepið á fleiri atriði. Hugsum okkar að ákveðinn skóli, við getum nefnt hann A, sé vel metinn og talin góð fræðslustofnun. Hann hefur tiltölulega samstæða nemendur, þar sem þeir eru flestir á sama aldri. Hópurinn verður samstæðari, þegar hægt er, eins og víða í fjölmennum skólum í Svíþjóð, að flokka í deildir eftir kynjum allt frá 9 ára aldri. Þegar bekkirnir eru byggðir upp af nemendum, sem hafa líka námsgetu, hefur það kosti við einhliða bekkjar- kennslu, þegar allir vinna að sama verkefni. Því minni munur sem er á starfsgetu nemendanna, því auðveldara er að halda þeim við störf og því minni tími fer til ónýtis að bíða eftir félögum, sem eru seinfærari. Við slíkar kennsluaðstæður verður því óskabekkur hvers kennara þannig samsettur, að starfsgeta nemendanna sé sem allra líkust. En bekkjarkennslan, í hinu öfgafulla formi sínu, er i rénun. Flestir kennarar beita nú vafalaust að einhverju leyti einstaklingslegri vinnu. Og um leið og skólastarfið verður persónulegra, skiptir það minna máli, þótt starfs- hraði og starfsgeta nemendanna sé ólík. Við skipuleg flokkastörf, þegar nemendur velja sér verkefni, vinna sam- an o. s. frv., er það á vissan hátt hagkvæmt, að nemend- urnir séu ekki allt of samstæðir í störfum. Samstarf hóp- anna verður fjölbreyttara og áhugamálin fleiri, og afleið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.