Menntamál - 01.12.1962, Síða 75

Menntamál - 01.12.1962, Síða 75
MENNTAMÁL 289 ingín verður sG, að verkefnavalið verður víðtækara, sam- starfið frjórra og rökræður og gagnrýni ákveðnari og f jör- meiri. Frá uppeldislegu sjónarmiði er það mjög rangt að skilja drengi og telpur í sundur á barnaskólaaldri. Þegar þau vaxa upp, eiga þau að vinna saman sem þegnar í sama þjóðfélagi. Það er hreint ekki hægt að segja, að þau séu búin undir það, eins og bezt verður á kosið, þegar þau, með óskiljanlegu flokkakerfi, eru einangruð hvert frá öðru á mjög mikilvægu þroskaskeiði. Hinn ferski hraði og per- sónulegi þróttur drengjanna og háttvísi og metnaður telpn- anna mundu vera veigamiklir þroskaþættir í uppeldis- starfi skólans, ef bæði kynin störfuðu saman í hinum ýmsu deildum. Það er illur arfur frá blómaskeiði bekkjar- kennslunnar, þegar kynin eru aðskilin. Það verður að segja eins og er, að uppeldishlutverki skóla af þessu tagi er á margan hátt mjög ábótavant. Þeg- ar bekkur yfirgefur skólann, fær kennarinn alveg nýja og óþjálfaða nemendur. Af öllu því mikla uppeldisstarfi, sem hann hefur unnið í þágu bekkjarins, sem fór, hefur hann ekkert eftir annað en hina auknu reynslu, sem hann hefur hlotið. Ef bekkurinn væri hins vegar byggður upp af tveim ald- ursflokkum, mundi aðeins helmingur eða þriðjungur nem- endanna fara burt á hverju ári, og jafnmargir nýir nem- endur koma í staðinn. Helmingur eða tveir þriðju hlutar mundu verða eftir sem eins konar kjarni bekkjarins, þjálf- aðir nemendur í félagslegu tilliti. Með því móti mundu nemendurnir nýju læra miklu fyrr að vinna saman og til- einka sér heilbrigða starfsháttu. Þannig fengi skólinn líka miklu meira svipmót af samfélaginu, þar sem ungir þegnar koma inn og fá margvíslega aðstoð og leiðbeiningar hjá þeim, sem reyndari eru. Þessi skóli, sem við nefndum A, starfar á vissan hátt eins og iðnaðarmaðurinn: Þegar trésmiðurinn hefur lokið 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.