Menntamál - 01.12.1962, Síða 83

Menntamál - 01.12.1962, Síða 83
MENNTAMAL 297 Kennarar geta yfirleitt komiS því svo fyrir, að nemend- ur velji sér þær námsgreinar, sem þeim henta bezt og þeir ráða við. Á þann hátt flokkast nemendur saman eftir námshæfni, svipað og hér tíðkast. Vegna valfrelsis námsgreina er ekki um bekkjardeildir að ræða í þeim skilningi, sem við eigum að venjast hér. Þegar kennslustund er lokið, tvístrast nemendahópurinn að meira eða minna leyti milli ýmissa námsgreina. Einnig sitja saman í „kúrsi“ misjafnlega gamlir nemendur, því að einn getur valið sér grein á 1. misseri sínu í skólan- um, en annar dregið hana til síðasta misseris síns. Þessu fyrirkomulagi fylgir einnig, að nemendur „falla“ ekki á prófum á sama hátt og hér. Ljúki nemandi ekki grein með viðhlítandi árangri, þarf hann aðeins að endur- taka þá grein, en ekki allar hinar líka. Ennfremur kemur þetta fyrirkomulag í veg fyrir, að nemendur, sem ná ekki viðhlítandi árangri í einhverri grein, geti samt haldið áfram í henni næsta vetur án nægilegs undirbúnings, ein- ungis af því, að meðaltal annarra óskyldra greina lyftir þeim upp í næsta ,,bekk“. Hver kennari hefur sína stofu. Það fyrirkomulag vakti strax athygli mína, að hver kennari hefur sína kennslustofu, er þar allan skólatímann og sér um stofuna og það, sem í henni er. Með þessu móti getur kennarinn haft hjá sér öll þau gögn, sem hann kann að þurfa á að halda við kennsluna, og hefur þetta geysi- mikla þýðingu í greinum eins og náttúrufræði. Nemendur fara á milli kennslustofanna í frímínútun- um, sem á þann hátt verða ekki frímínútur eins og við þekkjum þær. Það er t. d. útilokað fyrir nemendur að fara í leiki, hafa í frammi ólæti eða annað þvílíkt í þess- um 5 mínútna kennsluhléum, þar eð þeir þurfa þá að kom- ast 1 aðra stofu, sem oft er í annarri álmu skólabyggingar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.