Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL 113 án þess að skerða tign okkar fögru fjalla — og heilög vötn liníga enn af himinfjöllum, eins og á clögum dýrðarmanns- i?is — Adams frá Brimum. Loks tókst okkur einnig að hrinda af okkur erlendri áþján og eignast; islenzkan þjóðhöfðingja, sem við nefndum tignarheitinu Forseti, sem er eitt fegursta dýrðarlieiti ís- lenzkrar tungu — nátengt mannúð og réttdœmi. Við höfum til þessa aðeins eignast tvo innlenda þjóð- höfðingja: herra Sveiii Björnsson, sem kjörinn var af al- þingismönnum við lýðveldistökuna 1944, og núverandi for- seta, herra Asgeir Ásgeirsson, gestgjafa okkar, sem fyrstur var kjörinn forseti ÍSLANDS með þjóðaratkvœði. Það er ekki af liégóma mœlt, þótt ég fullyrði það, að ís- lenzkri kennarastétt hefur löngum fundizt, að hún œtti þig að athvarfi. Við, sem gerumst nú gamlir og liárir, erum allir nem- endur þínir — beint eða óbeint. — Við erum annað tveggja nemendur þínir frá Kennaraskólanum eða þá að við réð- umst ungir undir þinn áraburð, þegar þú varst frœðslu- málastjóri. Eg cetla mér ekki þá dul að tíunda afburði þina sem forystumanns islenzkra skólamála, þegar þau voru i deiglunni á öndverðum tugum þessarar aldar. — Til þess er hvorki staður né stund. Ég œtla aðeins að tíunda tvenn lýsigull, sem þú lagðir i lófa okkar: mannúð og þjóðlegar menntir. Sem dœmi um mannúð brýndir þú fyrir okliur orð Einars Benediktssonar: — ritning er hljómlaus, hol og dauð, ef hjarta les ekki i málið. — Sem dœmi um ást þina á þjóðlegum menntum brýndir þú ogfyrir okliur, að höfuð- kostur vœri það islenzkum kennurum — að þekkja til nokkurrar lilitar rætur hins gamla, norræna, mikla meiðs Yggdrasils, en jafnframt temja sér hlustnæmi liins gamla goðs — Heimdallar, sem heyrði grasið gróa á hverju nýju vori. Nú er komið að kveðjustund, herra forseti. — Þú munt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.