Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 125 ingu fræðimannsins eða vísindamannsins. Ég er hræddur um, að slík viðhorf heyri til hinni liðnu tíð þjóðfélags hinna útvöldu. í framtíðinni mun kennsluþjálfun verða æ mikil- vægari á öllum stigum kennslu. Þegar þjóðfélagið gerði ráð fyrir, að aðeins fáir útvaldir nytu æðri menntunar, skipti það ekki miklu máli, þótt aðeins lítill hluti óvenjuduglegra drengja og stúlkna lyki námi og lifðu af hinar torskildu og úreltu aðferðir hinna lærðu kennara sinna, en þegar nýta þarf til fullnustu þá þjóðargreind, sem völ er á, höfum við ekki lengur efni á að nota okkur þessar leifar hægfara aldar. Meira að segja í háskólum sýnir vaxandi fjöldi prófessora og kennara kennsluaðferðum áhuga. 1 mínum háskóla ber- ast oft óskir frá ungum kennurum um námskeið í kennslu- aðferðum. (Það er fróðlegt að taka eftir því, að rneðal lrá- skólakennara eru það venjulega kennarar í tækni- og læknis- fræði, sem láta í ljós mestan áhuga á kennsluaðferðum, og kennarar í hugvísindadeildum, s'em sýna þeim minnstan áhuga). 2. Ég mun láta þetta nægja um framlag skólamannsins til kennslu. Við komum nú að öðrum hinna þriggja liða — Umhverfi. Ég hef sagt, að þróuninni yfir í nýtt þjóðfélag hafi orðið samfara aukin áherzla í sálfræði á þátt umhverfisins i rœkt- un greindar. Sálfræðingar hneigjast nú til að álíta, að greind, í fyllsta skilningi |:>ess orðs, mótist raunverulega að vissu marki í börnum, ef jjau alast upp í auðugu umhverfi — það er að segja auðugu, að því er snertir félagsleg tengsl, tækifæri til tjáningar og miðlunar og viðfangsefna til virkra leikja. Rannsóknir Jean Piaget hafa staðfest það, sem skólamenn hafa sagt frá því um daga Froebels — að ung börn þarlnist næstum ótakmarkaðrar reynslu á hinu hlutlæga sviði, áður en þau geti farið inn á óhlutlægari svið hugsunar. Ég slæ hér fram mikilli fullyrðingu, en ég hygg, að hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.