Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 93

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 93
MENNTAMÁL 201 7) „Sé unnin yfirvinna í matartíma skulu vera matartímar kl. 19.00 til kl. 20.00 og kl. 3.00 til kl. 4.00 og teljast þeir til vinnutímans, enda sé vinnu haldið áfram eftir matar- tímann eða hluti af honum unninn. Sama gildir um matar- tíma kl. 12.00 til 13.00 á laugardögum, sunnudögum og öðrum frídögum." 8) Vinni kennari utan daglegs vinnu- tíma samkvæmt ósk skólastjóra að félagsmálum nemenda, skal gxeiða fyrir það sem yfirvinnu. Aðrar kröfur kennara voru ekki teknar til greina af Kjaradómi. Hér að framan hefur verið gerð allítarleg grein fyrir kröfum Jreim, sem S.Í.B. gerði og hvernig þeim var tekið. Taldi sambandsstjórn rétt að birta gang mála, enda þótt hér sé um alllangt mál að ræða. Önnur kjaramál. Þá skal vikið að nokkrum öðrum málum, sem sambands- stjórn hefur unnið að og snerta launa- og kjaramál kennara. 1) Yfirvinnugreiðslur í veikindum. Eins og kom fram á síðasta fulltrúaþingi, skrifaði fjármálaráðuneytið eftirfar- andi bréf, dags. 1. marz 1966. „Um fasta starfsmenn ríkisins gildir almennt sú regla, að þeir fái í veikindaforföllum aðeins greidd föst laun. Fjár- málaráðuneytið telur, að þessi regla verði að gilda jafnt um kennara sem aðra, og því beri ekki að greiða föstunx kenn- urum önnur laun en föst laun í veikindaforföllum. Telja má eðlilegt, að um greiðslur til stundakennara í veikindaforföllum séu hafðar til viðmiðunar þær reglur, sem gilda á alnxennum vinnumarkaði, en ákvæði þar að liitandi er að finna í lögum nr. 16/1958. Með hliðsjón af þeim getur ráðxuxeytið falli/.t á, að stundakennari, sem hef- ur Jxað starf að aðalstarfi, Jx. e. kennir hálfa kennslu eða íxxeira, og hefur á hendi svo mikla kennslu a. m. k. eitt skólaár, fái í veikindaforföllunx óskert kaup í hálfan mán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.