Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 74
182 MENNTAMÁL fjármálaráðherra og málið skýrt fyrir honum. Lofaði hann að athuga kröfur okkar í samráði við formann B.S.R.B., sem sat þennan fyrsta fund með ráðherra. Þessi athugun tók alllangan tíma. Stjórn L.S.F.K. ákvað að setja fram þá vara- kröfu, að allir sem höfðu lokið kennaraprófi fyrir 1. júní 1952 yrðu færðir upp. Fékk hún Jóhann Þórðarson lög- fræðing til þess að gera greinargerð um þá kröfu. Sú grein- argerð ásamt kröfunni var síðan send til fjármálaráðherra. Var síðan gerð skrá yfir þá kennara svo og einnig yfir hinn hluta hópsins. Þessi skrá var síðan send fulltrúa fjármála- ráðuneytisins. Nú hefui fengizt ákveðið loforð um flutning þeirra kennara, sem höfðu lokið kennaraprófi fyrir 1. júní 1952 og byrjað kennslu haustið 1953. Von er til að hægt verði að tilkynna þetta nánar á þing- inu. Engin loforð hafa verið gefin um flutning á þeim, sem þá eru eltir, en sjálfsagt er að fylgja því máli eftir, og kanna enn allar hugsanlegar leiðir til lausnar. Þó þessi af- greiðsla sé ekki í fullu samræmi við samþykktir síðasta þings, verður þetta þó að teljast spor í áttina. IV. Kennarasamtök Islands. A síðasta þingi var samþykkt tillaga þess efnis að gera tilraun til þess að sameina alla kennara í ein samtök. Þegar farið var að kanna þetta nánar, kom fljótlega í ljós, að þetta mál þyrfti allmikinn undirbúning. Nýlega hafði all- stór hópur einstakra kennara svo og tvö kennarafélög sagt sig úr L.S.F.K. Félagi háskólamenntaðra kennara var samkvæmt þing- samþykkt send nákvæm greinargerð um afskipti L.S.F.K. af þeirra málum undanfarin ár, en eina meginástæðu fyrir úrsögn sinni töldu þeir vera, að stjórn L.S.F.K. hefði ekki sinnt þeirra hagsmunum sem skyldi. Einnig var þeim skrifað bréf, þar sem þeim var tjáð, að stjórn L.S.F.K. áliti eðlilegast, að kennarar, sem hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.