Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 147 skólans. Sú aukavinna hefur verið nauðsynleg, en ekki æski- leg. Kennarinn þarf að njóta sín við kennslustarfið. Hann nær ekki þeirn árangri, sem hann er hæfur til, ef hann getur ekki helgað sig kennslustarfinu óskiptur í hugsun og verki. Þreyttur kennari er slæmur kennari. Fjöldi útskrifaðra kennara frá Kennaraskóla íslands hef- ur aukizt mjög hin síðari ár, en þrátt fyrir það er kennara- skorturinn geigvænlegur. Árið 1965—’66 voru réttindalausir kennarar 134 eða 14.05%, árið 1966-67 148 eða 15,5870 og árið 1967-68 voru þeir 141 eða 14,24%. Þessar tölur eiga við starfandi kennara við barnaskóla. Það er ljóst, að mjög margir kennarar með réttindum til barnakennslu velja sér önnur störf, sem eru betur launuð en kennslustarfið. Þessi þróun er ískyggileg. Hið opinbera starfrækir fjölmennan, dýran skóla, sem annast menntun kennara, en mikill fjöldi þeirra hverfur ekki að kennslu- starfi að námi loknu. Hlýtur það ekki að vera hagsmunamál hins opinbera ekki síður en kennarastéttarinnar, að launa- kjör kennara séu viðunandi? Hvað verður nú, ef þrengist um atvinnu? Þá fá kennarar ekki aðgang að frjálsum vinnumarkaði, og þeim er heldur ekki unnt að lifa af föstu laununum. Verður hjá því komizt að hækka laun þeirra verulega? Ég held ekki. Fáum stéttum er nauðsynlegra en kennarastéttinni að við- halda og auka menntun sína. Kennaraprófið á ekki að vera lokastig kennaramenntunar. Kennarar þurfa að fylgjast vel með öllum nýjungum grannþjóða í kennslu og uppeldis- málum. Það geta þeir því aðeins í nægilega ríkum mæli, að efnahagur þeirra sé ekki þrándur í götu. Þó er rétt að láta þess getið til þess að kennarar njóti sannmælis, að þrátt fyrir lág laun liafa þeir sótt mjög vel þau námskeið, sem fræðslumálastjórn, námsstjórar og kenn- arasamtök hafa beitt sér fyrir. Nauðsynlegt er að skipu- leggja námskeiðin betur og auka fjölbreytni þeirra. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.