Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 38
146 MENNTAMÁL eins rúmur og sveigjanlegur rammi um skólakerfið. Það er þeirra kostur. Við ákvörðun námselnis í íslenzkum skólum væri mjög æskilegt að gera nákvæman samanburð á námskröfum og kennslustundafjölda í skólum annarra þjóða. Á hinum Norðurlöndunum er t. d. samanlagður kennslustundafjöldi fyrstu 6 námsárin rneiri en hjá okkur. Ef stefnt verður að því að lækka stúdentsaldurinn og auka verulega námsefni á skyldustigi, verður varla hjá því komizt að lengja skóla okkar eða fjölga daglegum kennslu- stundum, nema lrvort tveggja sé. Hef ég þá í huga mjög misjafnan starfstíma skólanna. Á uppeldismálaþingum, sem haldin eru annað hvert ár, eru rædd kennslu- og uppeldismál. Á fulltrúaþingum eins og þessu eru þau einnig rædd, en einkum er þó fulltrúa- þingum ætlað að fjalla um hagsmunamál kennarastéttar- innar, launa- og kjaramál. Hagsmunamál kennara ættu raunar aldrei að liggja utangarðs, þegar skólamál eru rædd. Skóli starfar ekki án kennara, og kennarar fást ekki, nema þeir geti lifað af starfi sínu. En hvernig er þá umhorfs í þeim efnum? Mánaðarlaun kennara í 9 mánaða barnaskóla eru nú: byrjunarlaun kr. 12.297.00, en full laun eftir 12 ára starf kr. 14.955.00. Laun skólastjóra eru þó nokkru hærri eftir stærð skólanna, en þó hvergi nærri í samræmi við ábyrgð og vinnudag. Öllum hlýtur að vera ljóst, að laun barnakenn- ara nægja ekki til lífsframfæris fjölskyldu, jafnvel þótt fámenn sé. Húsaleigan ein gleypir oft helming launanna eða fast að jrví. Þá eru aðeins eftir 7—8 þúsund krónur á mánuði til þess að greiða opinber gjöld og aðrar lífsnauð- synjar. Verður ekki lijá þeirri ályktun komizt, að launa- greiðandi ætli kennurum mikil aukastörf, þótt viðurkennt sé, að það hljóti að koma niður á aðalstarfinu. Undanfarin ár hafa margir kennarar haft sæmilegar tekjur vegna mikillar aukavinnu utan og innan veggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.