Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 107

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 107
MENNTAMÁL 215 ið á miðvikudögum, eins og áður er getið. Svavar Helga- son, kennari, hefur annazt rekstur skrifstofunnar og dagleg störf í þágu sambandsins. Gerður var starfssamningur við starfsmanninn í okt. 1967, þar sem verksvið hans og laun voru ákveðin með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Greidd hafa verið kennaralaun miðað við 16 lfl. Starfsemi skrif- stofunnar hefur farið ört vaxandi, frá því að hún var fyrst opnuð. Kennarar hafa verið hvattir til að leita aðstoðar og upplýsinga. Fjölmargir kennarar hafa því leitað til skrif- stofunnar, og hefur verið kappkostað að veita þeim eins góða þjónustu og unnt var. Mjög hafa aukizt samskipti samlrandins við erlend kenn- arasamtök. Hafa þau skrifað og óskað eftir upplýsingum. Hefur skrifstofan leyst úr öllum þessum óskum. Áður er getið umfangsmikillar vinnu, vegna þáttöku í TFTA og for- mannaráðstefnu í Noregi og Svíþjóð. Þá má einnig benda á það, að tillögur og greinargerðir vegna kjarasamninga eru allar skriflegar. Er mikið starf: að gera þær vel úr garði, eins og reynt hefur verið. Til fróðleiks er birtur hér fjöldi bréfa, sem sambandsstjórn hefur skrifað á sl. 2 árum. a) til aðila hér á landi 750—800 bréf (dreifibréf meðtalin). b) til erlendia aðila 30—40 bréf, auk ýmissa upplýsinga, sem áður er getið. Stjórn sambandsins hefur undanfarin ár leitað til Guð- mundar Ingva Sigurðssonar, hrl., ef hún hefur talið þörf lögfræðilegrar aðstoðar varðandi ýmis mál. Á sl. vetri ósk- aði Guðmundur eftir því að losna undan störfum í þágu S.Í.B. vegna anna. Sambandsstjórn fékk þá Jóhann Þórðar- son, hdl., til þessara starfa. Hefur hann nú m. a. 4 mál til athugunar fyrir sambandsstjórn. 2) Erindrekstur — ráðstefnur. Sambandsstjórn hefur að venju orðið við óskum frá nokkrum svæðasamböndum um að senda fulltrúa á fundi þeirra til að skýra frá gangi launa- og kjaramála kennara o. fl. Formaður sambandsins, Skúli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.