Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 12
120 MENNTAMÁL Námsefni og aðferðir hafa einnig verið teknar til gaum- gæfilegrar rannsóknar á síðari árurn. Komið hefur í ljós, að hvorutveggja er hryggilega ábótavant, livað þýðingu og hagnýtt gildi snertir. Nýjar hugmyndir, sem lrafa gerbreyt- ingu í för með sér, eru óðum að ná fótfestu, bæði um það, hvað nemendur ættu að læra og eins hvernig þeir ættu að læra það. Unga fólkið sjálft er heldur ekki eins þolinmótt og áður; það þroskast fyrr og giftist fyrr, og það fær fyrr tækifæri til að afla sér mikilla tekna. Meira að segja, að því er snertir háskólastúdenta, kemur hin garnla, hæga ferð gegnum framhaldsskóla og háskóla (ef til vill sérstaklega í Þýzkalandi og Skandinavíu) ekki vel heim við gang nú- tímalífs. Krafan um hraða og hagnýti hljómar æ ákafar með hverju ári. Starfsþjálfun hefur einnig verið í hreinsunareldinum, þar eð sýnt helur verið fram á, að gamlar og æruverðugar að- ferðir til að fræða unga verkamenn eru algjörlega gagns- lausar, sérstaklega í Bretlandi. Jafnvel í Þýzkalandi, þar sem starfsþjálfun hefur þróazt innan sögulegs sviðs hefð- bundinna starfsgreina, hafa breyttar kröfur tækniþjóðfé- lags, þar sem markalínur milli atvinnugreina eru að hverfa og meginþörf er á að aðlagast nýjum tækniaðferðum og hæfni tii endurþjálfunar öðru hverju, gert róttæka endur- skoðun á starfsmenntun nauðsynlega. Það er fróðlegt að sjá, hvernig hinir þrír einstöku þættir hins hverfandi þjóðfélags, sem við litum á áðan, mynda mótsetningu við einkenni hins nýja þjóðfélags. Áherzla hefur verið lögð á kennslu í stað þess að velja nemendur úr. Núna er talið, að þeim tíma, sem notaður var til að fullkomna tæknilegar aðferðir við val á nemend- um, sé betur varið til endurbóta á kennslu. Miklu fleiri nemendur munu öðlast miklu rneiri þekkingu og kunnáttu, ef við einbeitum okkur að því að veita þeim góða kennslu en ef haldið verði áfrarn liinni tiltölulega þurru aðferð að endurbæta val á nemendum í árangurslitla skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.