Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 187 Danmerkur. Var um þetta haft samráð við F.G.R., sem tók þátt í þeim kostnaði, sem þessu fylgdi. S.l. sumar var haldið kennaraþing í Þrándheimi og íslenzkum kennurum boðið að senda fyrirlesara og aðra þátttakendur. Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri Skógaskóla, flutti þar erindi fyrir L.S.F.K. og S.I.B. Auk þess sátu þingið 5 aðrir fulltrúar. Menntamálaráðuneytið og 1..S.F.K. veittu nokk- urn fararstyrk. I sumar verður haldið sams konar þing í Kaupmanna- höfn dagana 21.—27. júlí. Helgi Þorláksson skólastjóri mun halda þar fyrirlestur af hálfu L.S.F.K. og S.Í.B. Auk þess er gert ráð fyrir, að 5 fulltrúar frá L.S.F.K. sitji þingið. Stjórn L.S.F.K. ákvað að veita lítilsháttar styrk til fararinnar. Búið er að auglýsa Jretta fyrir nokkru, en enn hafa engar umsóknir borizt. Norska kennarasambandið hefur lioðið L.S.F.K. og S.Í.B. trjáplöntur að gjöf. Rétt þykir að þingið geri tillögur um, hvernig bezt verði hagað framkvæmdum við gróðursetn- ingu. I sambandi við vinnudeilurnar í vetur ákvað B.S.R.B. að hefja söfnun til styrktar þeim, sem áttu í verkföllum. Stjórn B.S.R.B. fór jress á leit við aðildarfélögin, að þau beittu sér fyrir söfnuninni. í santráði og samvinnu við S.Í.B. voru sendir söfnunarlistar í flesta skóla landsins. Stjórn L.S.F.K. samþykkti einnig að leggja fram nokkra upphæð í söfnunina. Skrifstofa sambandsins hefur verið opin 2 tírna á dag 4 daga vikunnar, nema í júlímánuði. Margir hafa leitað til skrifstofunnar urn úrlausn ýmissa vandamála. Ásmundur Kristjánsson, sem var að loknu síðasta þingi ráðinn starfsmaður, lét af starfi um áramót vegna utan- landsferðar, en þá var ráðinn Halldór Guðjónsson. Hefur hann séð að miklu leyti um allan undirbúning þessa þings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.