Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 123 meðal móðurmálið, fylgja nú óðum dæmi þeirra. Hið nýja námsefni er í grundvallaratriðum oft svo ólíkt því, sem kennarar hafa vanizt, að sumir þeirra, sérstaklega eldri kyn- slóðin, eiga í mestu vandræðum með að vita, hvernig þeir eigi að snúast við því. Stórir hlutar námsgreina hafa horfið með öllu, og fyrir- komulag þess, sem eftir stendur, kemur mönnum ókunnug- lega fyrir sjónir. Til dæmis eru vissar meginreglur, sem einu sinni voru taldar heyra til stærðfræði á háskólastigi, nú kenndar tíu ára börnum, og gagnstætt þessu hefur við tungumálanám mikið af abstrakt málfræði, sem áður var talin hæfileg handa barnaskólanemendum, annaðhvort ver- ið felld niður eða tekin fyrir miklu síðar í náminu. í Bret- landi er uppbygging og könnun námsefnis („Curriculum Development“) orðið aðalsvið náms og rannsókna í upp- eldisfræðideildum háskóla og í kennaraháskólum og opin- berar nefndir um allt land eru önnum kafnar við að útbúa nýjar námsskrár fyrir framtíðarborgara liins nýja þjóðfélags. Sá hugsuður, sem hefur haft mest áhrif á þessu sviði, er ameríski skólamaðurinn Jerome S Bruner, en grundvallar- hugtök hans, ,,uppbygging“ og „niðurröðun", hafa veitt okkur fræðilega undirstöðu fyrir þeirri víðtæku endurskoð- un, sem er um þessar mundir að fara fram á námsskrám skóla. Það, sem hefur ráðið mestu um kennsluaðferdir, er hin hraða tilkoma þess, sem þekkt er undir nafninu „program learning“, „programmed instruction" eða stighæfðir áfang- ar í nárni. Víðtækar rannsóknir í námi hafa leitt í ljós, að mesta hindrunin við nám er ekki greindarleysi nemandans, heldur hin óljósa framsetning þess námsefnis, sem kenn- arinn setur honum. Þegar markmið þess, sem kenna á, eru sett ljóslega fram, þrepum útskýringanna hæfilega skipt niður og nemandinn látinn finna við hvert jrrep, að hann sé á réttri leið þá fara niðurstöðurnar fram úr öllum venju- legum vonum, stundum á rnjög athyglisverðan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.