Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 56
164 MENNTAMAL — Lægst launaði kennarinn í grunnskólanum í Stokk- hólmi fær í ár ca. 800 s. kr. á mánuði, en sá bezt launaði ca. 4.200. Þessi mismunur byggist bæði á mismunandi þjón- ustualdri og menntun. Mikilvægasta launapólitíska verk- efni samtakanna er þetta: Jafnframt því, sem við stefnum að því að hækka laun allra kennara, verðum við að reyna að minnka launamismuninn. Við verðum sem sé að hagnýta aukna framleiðslugetu landsins til að breyta launaskipan- inni. Forsenda árangurs á þessu sviði er sú, að hagur þjóðar- innar batni stöðugt, því eins og allir vita er ekki hægt að framkvæma miklar endurbætur án aukinnar fjármuna- myndunar. — Hver eru svo belztu verkefnin, senr framundan eru? — Stóra verkefnið, senr liggur fyrir núna, er að undirbúa samningagerð ársins 1969. Allir samningar renna sem sé út á þessu ári. Því miður er efnahagsstaða landsins að okkar hyggju lakari en þegar við gerðum núgildandi 3ja ára samning. Þegar ég kem aftur til Stokkhólms úr þessari ferð, verður kölluð samair formannaráðstefna samtakanna, sem tekur afstöðu til þess, hvers konar launapólitík ber að reka á árinu 1969. Á formannaráðstefnunni leggja launamála- ráðherrann og sérfræðingar sænsku hagfræðistofnunarinn- ar fram gögn um efnahagsástandið, en síðan er það Iilutverk formanna svæðafélaganna að leggja á ráðin um aðgerðir okkar. Náist ekki samkomulag, kemur til deilu. Við höfum mikla trú á frjálsum samningum, þar senr enginn hlutlægur sáttasemjari fyrirfinnst í launadeilum af þeirri einföldu ástæðu, að það er engin hlutlægni til í hreinni hagsmuna- streitu. — Eru nokkur aðkallandi verkefni framundan á skipu- lagssviðinu? — Næsta stórverkefni á skipulagssviðinu er að rnynda ennþá víðtækari samtök, safna öllum kennurum undir einn hatt. Fyrir dyrunr stendur að ræða við samtök lráskóla- menntaðra kennara unr sanreiningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.