Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 96
204 MENNTAMÁL ara, sem kenna afbrigðilegum börnum, skuli vera i/b af kennsluskyldu almennra kennara. í kjaradómi 1965 var þetta ákvæði svo til óbreytt, nema vísað var til fræðslulag- anna frá 1946, en þar eru talin þau börn, sem undanþegin eru að sækja skóla, og fellur hluti þeirra undir ákvæði dóms- ins. Eins og fram kom í síðustu skýrslu sambandsstjórnar, hafði ekki tekizt að fá settar neinar almennar reglur um framkvæmd þessa atriðis. Kennarar, sem kenndu þessurn börnum, fengu ekki kennsluafsláttinn, þótt bent væri á, að þeir ættu rétt á honum. Tveir kennarar höfðu farið í mál og unnið þau, en engar reglur fengust settar að heldur. Þriðji kennarinn óskaði eftir því í apríl 1967, að sambands- stjórn fengi viðurkenndan rétt sinn til kennsluafsláttar, en því var algerlega hafnað. Vísaði sambandsstjórn máli þessu til kjaranefndar, en úrskurður hennar liggur ekki fyrir ennþá. Kjaradómur frá 30. nóv. 1967 breytti orðalagi þessa ákvæðis nokkuð, og er það álit sambandsstjórnar, að það sé kennurum í hag. Kannað hefur verið, hver skilningur ríkisvaldsins er á þessari orðalagsbreytingu, og reyndist hann neikvæður. Hóf sambandsstjórn þá í samvinnu við S.B.R. undirbúning að söfnun gagna og vottorða meðal kennara, skólastjóra og skólalækna við þá barnaskóla í Reykjavík, þar sem myndaðir hafa verið bekkir, skipaðir börnum, er heyra undir ákvæði kjaradóms. Er undirbún- ingi þessum nú lokið. Óskað hefur verið eftir fundi með samninganefnd ríkisins, þar sem gögn þessi verða lögð :!ram og krafa gerð f. h. þessara kennara um kennsluafslátt þeim til handa. 4) Yfirvinnumál skólastjóra. Það kom fram í síðustu skýrslu sambandsstjórnar, að fjármálaráðuneytið hafði neitað á sín- um tíma að greiða skólastjórum þá tíma, sem þeir höfðu kennt umfram kennsluskyldu skólaárin 1960—’62, en kenn- arar fengu eins og kunnugt er þessar greiðslur eftir löng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.