Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 18
126 MENNTAMÁL sé á rökum reist: ég held því fram, að skólamaðurinn sé í raun og veru að auka vitsmunastig þjóðarinnar með því að mæla fyrir um rétta tegund umhverfis handa ungum börn- um. Það er mikil þörf fyrir ráð skólamannsins í þessum efn- um, því að almenningur, jafnvel hinn velmenntaði almenn- ingur — í raun og veru jafnvel hinir háskólamenntuðu kennarar — geta gert ótrúlegustu villur. Það er misskiln- ingur að halda, að fyrstu árin skipti ekki miklu máli, að svo lengi sem barnið sé heilbrigt og ánægt til fimm ára aldurs og það geti hegðað sér á siðlegan hátt allt til sjö ára aldurs, þá hafi grundvöllurinn undir árangursríkt líf verið lagður. Ekkert gæti verið fjær sannleikanum. Greind mótast á yngri árum af lærdómsríkum samræðum við þolinmótt fullorðið fólk og af þeim leikjum, sem hin þjálfaða fóstra eða smá- barnakennari þekkja fullkomlega vel. Áhrif umhverfisins á greind eru mest á fyrstu árunum: fyrir sjö ára aldur hafa framtíðarmöguleikar barnsins þegar verið ákveðnir að nokkru leyti. Álíka ógæfulegur misskilningur er að reyna reglulega kennslu, áður en barnið er fært um að taka við henni. Eins og fóstrur og smábarnakennarar vita, er slík ótímabær formstefna ekki einungis tímasóun: hún er hindrun á frekari þroska, skaðleg getu barnsins í framtíð- inni. Við í Bretlandi erum oft gagnrýndir fyrir að láta börn hefja skólanám fimm ára gömul, en til allrar hamingju eru skólastörf allra þessara barna til sjö ára aldurs að jafnaði í höndum sérmenntaðra kennara, sem hafa einnig sams kon- ar þjálfun að baki og fóstrur, og þannig er venjulega séð fyrir viðeigandi umhverfi. Enska skýrslan, sem kom út á síðasta ári Börn og barnaskólar (venjulega þekkt undir nafninu Plowden skýrslan) tekur umhverfi hins unga barns aðallega til meðferðar og mælir með því, að auknu fjár- magni skuli varið til skóla í fátækari hverfum til þess að sjá barnshuga fyrir auðugra umhverfi. Röksemdin, sem ég færi fram, er sú, að það er skólamaðurinn, sem getur sagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.