Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 95

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 95
MENNTAMÁL 203 Strax eftir að kjaradómur féll, hófust athuganir á því, hvort þetta ákvæði dómsins riði ekki í bág við önnur laga- atriði. Höfðu stjórnir S.Í.B. og L.S.F.K. um þetta nána samvinnu og leituðu aðstoðar B.S.R.B. Mörg rök hnigu að þvi, að ákvæði þetta fengi ekki staðizt, m. a. vegna ákvæða erindisbréfsins o. fl. Mjög mikillar óánægju varð vart nreð- al kennara vegna þessa ákvæðis. Hinn 27. desember sl. birti svo fjármálaráðuneytið bréf, þar sem þetta atriði er túlkað kennurum í óhag. Þá voru og í bréfi þessu ýmis fleiri atriði, sem ráðuneytið ákvað einhliða, eins og t. d. unr 25% álags- greiðslu fyrir skyldukennslu utan daglegs starfstíma skóla í stað 50% og 90% álags áður. Félög kennara í Reykjavík héldu mjög fjölmennan fund á Hótel Sögu um málið og var nrikill einhugur um að rnót- nræla þeinr skerðingunr á kjörum kennara, sem bréf ráðu- neytisins mælti fyrir um. Þessi eindregna afstaða kennara leiddi svo til þess, að ráðuneytið féllst á að ræða þessi atriði við fulltrúa lrennar og að kennarar skyldu eiga rétt á sönru greiðslum út skóla- árið og þeir fengu fyrrihluta þess. B.S.R.B. tilnefndi kenn- ara í nefnd til viðræðna við samninganefnd ríkisins vegna þeirra atriða í bréfi fjármálaráðuneytisins, sem snertu kenn- ara. Nefnd þessi ræddi málið, en ekki náðist samkonrulag unr nein atriði. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar héldu fast við fyrri afstöðu, og eru nú liorfur á því, að fjárnrálaráðherra vísi ágreiningi unr daglegan vinnutíma kennara til félags- dórrrs. Ekki er unnt að fullyrða, hvað gert verður af hálfu ríkisins varðandi „25%-álagið“. Ráðuneytið ákvað að fresta framkvæmd þess á þessu skólaári, en hvað gerist 1. sept. er ekki vitað. Stjórn S.Í.B. samþykkti á fundi sínunr 7. maí sl. ályktun um, hvernig bregðast sknli við þessu hinn 1. sept. n.k. Verður sú ályktun lögð fyrir þingið. 3) Kennsluafsláttur kennara afbrigðilegra barna. í kjara- dónri frá 3. júlí 1963 var ákveðið, að kennsluskylda kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.